Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Qupperneq 39

Morgunn - 01.12.1939, Qupperneq 39
MORGUNN 165 ég þeim spurningum og öðrum slíkum að nokkru, en tel eigi að síður rétt að gera þeim dálítið frekari skil. Um engar slíkar hættur er að ræða, nema því að eins að miðl- arnir ofbjóði sálrænum kröftum sínum með einhverjum hætti, t. d. ofnotkun hæfileika sinna, óheilbrigðum lífs- venjum og hvers konar óreglu. Það sem skiptir máli hér sem annars staðar, er að skynsamlegrar varfærni sé gætt. Miðlarnir finna að vísu einatt til þreytu eftir fundi sína fyrstu augnablikin og þeim er ljóst, að hvíld og næði er þeim nauðsynleg að þeim loknum, og þeir haga sér eðli- lega eftir því. Öll áreynsla og allt erfiði eyðir starfsorku líkamans, og að loknu erfiði er verkamanninum það ljóst, að hvíldin er honum jafn nauðsynleg og fæðan líkaman- um. Miðilshæfileikinn er þar engin undantekning. Aðal- hættan við, að menn ofbjóði sálrænu starfsþoli sínu ligg- ur ekki á þessu sviði, heldur miklu fremur í hinum svo- nefndu minni háttar tilraunum, svo sem notkun glass, borðs, talborðs, ritspjalds, iðkun ósjálfráðrar skriftar o. s. frv. Mönnum hættir einatt við að hugsa, að slíkar tilraunir geti ekki reynt neitt verulega á sálræna orku þeirra, sökum þess, hve auðvelt sé að viðhafa og not- færa sér slíkar aðferðir, en þetta er háskalegur misskiln- ingur, sprottinn af því, að mönnum er ekki nægilega ljóst, hve mikla orku þær útheimta. Ef menn gerðu sér það yfirleitt að reglu, er við slíkar tilraunir fást, að koma sam- an einu sinni eða tvisvar í viku til slíks, þá er ekkert að óttast, en stundum, þegar fólk verður þess vart, að áður- nefndir hlutir geta hreyfzt við snertingu þess eina, og að með þessum hætti koma stundum fram merkilegar sann- anir fyrir framhaldslífi einhvers látins vinar þeirra eða annara, þá fer einatt svo, að ákafinn ber skynsemina ofur- liði, og dæmi eru til þess að slíkum tilraunum er einatt haldið áfram, dag eftir dag, stundum jafnvel oft á degi hverjum, gripið í þetta hvenær sem tóm er til, hlaupið frá því, byrjað aftur o. s. frv. Þá er hætta á ferðum fyrir þá, sem þannig fara að. Þessar óreglulegu og síendurteknu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.