Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Síða 55

Morgunn - 01.12.1939, Síða 55
MORGUNN 181 hafa lokið lífi sínu í hárri elli, því að hár hans og flax- andi sítt skeggið var mjallhvítt. Ásýnd hans er mjög virðu- leg og ber vott um mikinn vísdóm og heilagleik. En, eins og ég hefi áður getið um, ber útlit fyrir háan aldur hjá engl- unum ekki vott um neinn veikleika eða óstyrkleik, eins og hjá mönnunum. Allir englar á himnesku sviðunum, hvort sem þeir sýnast ungir eða gamlir að okkar dómi hér, bera með sér, að þeir eru gæddir léttum og leikandi þrótti, sem að því er mér virtist, ber langt af afli æfðustu aflrauna- manna hér. Og um leið og hár aldur — eða ég ætti ef til vill heldur að segja það sem sýnist vera hár aldur, — ber þannig á sér yfirbragð eilífrar æsku, býður hann af sér undursamlegan yndisþokka. Hinn Virðulegi — sem ég vil nefna svo — fór ætíð með okkur úr musterinu og gekk með okkur í garðinum. Ég ber ekki við að lýsa yndisþokka hans. I nálægð hans er eitthvað, sem virðist ljóma út frá honum eins og Leiðtoga — eitthvað, sem lyftir upp yfir hversdagsleik og smá- muni lífsins. Á einni þessari göngu sagði hann við mig: Það er gott, að þeir, sem eru hérna og þeir, sem eru á ykkar tilverusviði, hugleiði oft og gaumgæfilega kærleika, miskunn og mikil- leik Guðs Alföður. Á þann hátt fæst andleg þekking — ekki eins og fengin er þekking á atriðum efnisheimsins fyrir fyrirhafnarmikla ástundun með takmörkuðum sálar- gáfum, heldur með því blátt áfram að drekka í sig hugs- anirnar, sem streyma inn í sálina. Ég minntist á þann svip af feginleik, að drekka í sig, sem ég hefi veitt eftirtekt í ásjónum allra þeirra, sem voru í musterinu. „Það sem þú sást“, sagði Virðulegur, „sést aðeins í á- sjónum þeirra, sem hafa tileinkað sér það, sem Guð ætlast til af börnum hans“. „Og hvað er það“, spurði ég. „Sannleikur“, svaraði hann — „sannleikur í hugsun; í þeim huga, sem hulinn er mönnum, en Guð þekkir afleið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.