Alþýðublaðið - 25.08.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.08.1923, Blaðsíða 2
í a Átta stunda dagurinn. (Brot úr fyrirlestri, þýtt) — Framleiðslunui nægir ekki átta stunda vinna, er sagt. En íhugið að eius, hvílík framleiðsla myndi spreita upp, ef altir, sem geta, vildu vinna þó ekki væri nema átta stundir A dag, meira að segja, ef að eins atiir, sem vilja, gætu fangið vinnu. Já; en verkamennhnir et u ekki nógu þroskeðir enn tii þess að þoia svo mikið frelsi, srgja menn þá. Það er sama ópið, semjafn- an hefir goiiið við kröfunum um aukið frelsi, rétt eins og menn viti ekki fuilvei, að lyrsta skil- yrðið til þess að iæra að neyta frelsisins á heppilegan hátt er einmitt — frelsi. En sjálfur vinnur þú leugur en átta stundir á dag, kveður við að lokum! Nei; hreiut ekki, ekki ófrjálsa vinnu fyrir kaup í þágu annara! Og ætiunin er að eins að sneiða hjá þvf, ekki að ýta undir menn áð liggja upp i loft hinar 16 stundir sólar- hringsins. En heidur en eEdurtaka allar í röð hinar margtuggnu sann- anir og mótbárur moð og móti átta stunda deginum viljum vér rifja upp stutt æfhitýri eítir lát- inn rithöfund, Carl Ewa'd. Það er að vísu orðið háits manns- aldurs gamait, en því roiður jafn- réttmætt enn þann dag í dag: Það var kvöld, hinn fyrsta maí. Drottinn gekk, eins og hann var vanur, spölkorn niður ieiðina tii jarðarinnar, áður en hliði himinsins væri lokað og stjörnurnar tendraðar. En sem hann gekk þar, tók hann eítir miklum fjölda manna, sem kom móti honuro. E>að var hægt að sjá, að þeir komu beint frá vinnu siuni, því að hendur þeirra og andlit voru óhrein, og þeir gengu þunglama- lega og þreytulega. >Hvað viljið þið svo seint?< spurði Drottinn. >Við gátum ekki komið fyrr,« sögðu þeir. >Við ætlum að biðj i þig að skipa vinnunni öðruvisi.< AlMðoiiraÐðgerðin selav hln óviðj afnanlegn hveitihraað, bölcuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-koini) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæöi. Drottinn settist á vegarbrún- ina og varð þungbúinn á svip. >Það er skrítið háttalag, sem þið hafið tekið upp, að þjóta til mín f hvert skiíti, sem eitthváð er að,< sagði ’hann. >í morgun hringdi til mín prestur og spurði, hvort mér væri nokkuð á móti skapi, að harm háldt miðdegis- boð á fimtudaginn. Hann hafði skrilað >ef guð vi!l< á boðmið- ana, svo að hanu sagðist geta breytt því. Það eyðir tíma mín- um, og ég ætlaði, að ég hefði skipað öllu harla vel, svo að þið gætuð sjálfir séð um ykkur hversdagslega.< En þeir féllu á kné allir saman og kölluðu hver í kapp við annan: >Við viljum ekki vlnna nema átta stundir á dag. — Við viljum fá næði til að sofa, -— tíma til að lesa. — Við viljum leika okkur vtð börnin okkar. — Víð viijum ganga með stúlk- unum okkar um græna skóga. — Við viíjum halda okkur kát- um og hressum með því að hlusta á hljórolist og horfa á listaverk og alla þá fegurð, sem þú hefir skapað á jörðinni.< »Hver svo sem bannar ykkur það?< spurði Drottinn. Þá gengu fram verksmiðju- eigandi, óðalsbóndi og prestur, lutu guði djúpt og sögðu: >Það má ekki koma íyrir, að svo verði, sem þessir menn æskja. Heiminum nægir ekki svo lítil vinna. Þá veltur alt um koll.< >Eruð það að eins þið þrír, sem eruð þeirrar skoðunar?< spurði Drottinn. >Nei,< svöruðu þeir. >Við er- utn fleiri. — Við erum margir. Við erum heil hersing. — Við þrír erum einungis fulltrúar.< >En hví eruð þið ekki allir sámau koranir upp hÍDgað eins og verkamennirnir?< spurði Drottinn. Þeir litu hver á annan og sögðu: >Þeir máttu ekki vera að því.— Einn ætlaði að fara að Ie3á góða bók. — Einn ætlaði út í skóg með unnustu sinni. — Einn ætlaði í leikhúsið — og einn á hljómleika. -» Einn er að hlaupa og leika sér við börnin sín. — Einn liggur og hvílist á legubekk.< — Þá brá Drottiun upp hendi sinni og hló, svo að öllum kirkjuklukkum á jörðinni hringdi. Hann snéri sér að verkamöon- unum og sagði: >Farið þið nú niður á jörðina og gerið slíkt hið sama. Þið hafið blessun mína.< — — Þetta fagra og djúplega mannúðlega æfintýri datt mér í hug, er ég lá í brekkunni í morgun og sá krakkana mfna bylta sér í svölum bárum sunds- ins, og ég íór að bugsa um hversu undarlega fer lyrir flest- um. þegar þeim fer sjálfum að líða vel. Einungis fáir vinna að því, að öllum öðrum geti liðið jafn-vel; mestur hlutinn ímyndar sér hins vegar, aóf úr þvf að þeim sjálfum líði vel, þá Iíði öilum vel. Einungis, að þessir hinir mörgu vildu sökkva sér eitt einásta skifti niður í þetta íhugunarefni, en — heízt í átta stundir, jafn- fýlulegir, tregðu ullir og hugs- unarseinir sem! þeir eru! — Húmai'k viuimtíma á dag á að vera átta tímar við létta vinua, færrí tímar vlð erfiða viuuu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.