Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Side 81

Morgunn - 01.12.1939, Side 81
MORGUNN 207 i>essi ferðalög hafa sína annmarka, því að það eru til astral-straumar, sem sálfarinn, hvort sem hann vill eða ekki, getur borizt með til staða, sem hann getur ekki kannazt við, en eru auðsjáanlega fast land. Venjulega er fyrsta reynsla hans með öllu ósjálfráð, en verður til þess, að hann kemst að raun um hæfileika sína í þessa átt, og það leiðir hann mjög eðlilega til þess, að gjöra tilraunir af ásettu ráði. Þannig var það bæði með Sylvan Muldoon og Oliver Fox. Þessar tilraunir eiga oft upptök sín í venju- legum draumi. Þá verður viðtakandinn (ef svo má kalla hann) allt í einu var við, að draumur hans var sannur, þ. e. a. s., að hann hafði raunverulega farið úr líkaman- um. Það var draumur, sem leiddi Oliver Fox. til þess að hef ja rannsóknir sínar. „Mig dreymdi", segir hann, „að ég stóð fyrir utan hús mitt. Þá er ég leit niður, sá ég að stéttar- steinarnir höfðu með dularfullu móti breytt legu sinni, og lengri hliðin lá nú jafnhliða stéttarbrúninni í staðinn fyrir lóðrétt á hana. Þá flaug mér lausnin í hug. Þó að þessi dýrðlegi sumarmorgun sýndist svo verulegur sem framast mátti, þá var mig að dreyma. Á augabragði hundraðfald- aðist lífsgleði mín. Aldrei hafði hafið, himininn og trén birzt mér í svo skínandi fegurð. Jafnvel venjuleg hús virtust eins og lifna við og verða undarlega fögur. Aldrei hafði mér liðið jafnvel, fundizt ég hafa svo skýra hugs- un, svo guðdómlegan mátt. Unaðslegum tilfinningum mín- um fá engin orð lýst, en það varaði aðeins fá augnabiik og ég vaknaði. Efnislíkaminn hafði krafizt réttar síns og kippt dreym- andanum til baka. Hrifningin var of sterk og árangurinn af þessari andlegu áreynslu var sá, að koma aftur til með- vitundar í efnislíkamann. En nú kom af sjálfu sér hugs- unin um, að geta endurtekið þetta og ásetningurinn að reyna það og leiddi mig til að gjöra margar mjög eftir-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.