Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Síða 86

Morgunn - 01.12.1939, Síða 86
212 MORGUNN fyrir kemur, ekki með píslarvættissvip, heldur glöð og hughraust. Það er aðalatriðið, að sjá það sem bak við liggur, sjá hinn óbeina ávinning í því, sem fyrst sýnist andstætt, jafnvel í því sem sýnist vera rangt, að sjá ljósið bak við skuggann, endurfundina bak við skilnaðinn og komast að raun um, að þeir sem vér elskuðum, og vér höfðum sáran sting í hjarta, meðan vér sáum þjáningar þeirra í jarð- hfinu, þeir eru nú fullkomlega heilbrigðir á öðru lífssviði og munu aldrei framar líða sársauka né sorgir. f sálförum mínum, fáeinum, sem ég hef farið í annan heim, hef ég orðið gagntekin af að sjá þann geislandi þrótt og fullkomnu vellíðan, sem þar hefir verið að sjá á sér- hverjum og auðsjáanlegu löngun þeirra, til að miðla ein- hverju af þessu til vor, ef vér aðeins viljum opna sjálfa oss fyrir því og fyrir þeim. Samband við hinn heiminn hefir líka kennt mér umburð- arlyndi við bresti annara, því að þeir (hinumegin) hafa kennt mér, að maður geti ekki — á jörðinni — ávallt greint hið þrönga bil milli þess að skjátlast og heppnast, því að þeir virðast líta svo á, að það sé að heppnast, þegar vér gjörum alvarlega tilraun, þótt oss skjáltist auðsjáan- lega hvað eftir annað. Það eru margir menn á jörðinni, sem fyrri vonir þeirra hafa gjörsamlega brugðizt, áform þeirra öll mistekizt og mundu vera vonlausir og örvæntingarfullir, ef þeim fynd- ist tilveran hér eiga að vera endir á öllu. Fyrir samband við vitrar og hjálpfúsar verur frá andaheiminum, lærum vér, að þetta er aðeins byrjunin, undirbúningur undir fyllra og farsælla líf. Eftir 28 ára iðkun og reynslu á spiritismanum, þakka ég guði á hverjum degi fyrir hann. Hann er máttartaugin í allri tilveru minni og hefir kennt mér að meta sannleika og fegurð í hverri mynd sem er. Ef það gjörir ekki hið sama fyrir alla sem ástunda það,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.