Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 8
4 M O R G U N N Páskadagurinn. Útvarpserindi á páskadaginn, 1943. „Það er einhver bylgja, sem brýzt mér í sál, hún beinist frá öllum jarðarálfum", segir skáldið, fyrir fáum árum látið, í sínu ódauðlega ljóði Öldulíf. Þessi maður hafði flestum Islendingum fremur þekkt dýrð vorrar jarðar og notið unaðssemda hennar, bæði í heimi efnis og anda. Umfram flesta landa sína hafði hann verið víðförull og séð furðu mikið af því, sem ver- öldin á fegurst að bjóða. Hann var heimamaður við háborð jarðneskra mennta og lista og kunni flestum öðrum frem- ur að bergja bikar snilldar og andagiftar. Vor jörð, þótt hún sé dapurleg ásýndum nú, býr yfir ómetanlegum fjársjóðum mannvits og snilldar, ómetan- legri arfleifð liðinna alda, auk þess, sem enn er skapað i dag af listrænum og vitsmunalegum verðmætum, og hlýt- ur hún þá ekki að geta veitt fulla svölun þeim, sem eiga þess tök, sakir vitsmuna og máttar, að njóta í ríkum mæli allrar þessarar fegurðar og þar að auki þeirra jarðnesku unaðssemda, sem völ er á? Margir svara þeirri spurningu játandi og fullyrða, að þeir þekki enga þrá, engan þorsta, út yfir hinn jarðneska heim. Aðrir svara spurningunni á annan veg, og þar ber mjög á hinum stóru öndum, hinum djúpu sálum, eins og skáldjöfrinum, sem ég vitnaði til. Þeir finna þar ekki fulla svölun, einmitt ekki þeir, sem þess eru um komnir að njóta mest og kafa dýpst í fjársjóðuna. Þess vegna sneri skáldið sér frá öllum þeim jarðnesku unaðssemdum and- legum og líkamlegum, sem það þekkti svo vel, og kvað: „Það er einhver bylgja, sem brýzt mér í sál, hún beinist frá öllum jarðarálfum" .... og enn í sama ljóði:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.