Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 18
14 M O R G U N N á spaugi við efasemdamennina. Hann reyndi þá til að rifja upp fyrir sér gleymd nöfn og atvik. Og til að sýna vald Patsys yfir lögmálum, sem ennþá eru vísindunum ókunn, lék hann lag á munnhörpu, sem var ofan í einum af vösunum mínum. Þetta gerði hann á meðan ég hélt hend- inni fyrir opið á vasanum, svo að Patsy gat ekki snert hana, á neinn eðlilegan hátt. Líkamlegu fyrirbrigðin, sem komu fram á þessum fundi, voru mjög margvísleg. Seinna sýndi Patsy okkur andaljós sitt, daufan Ijóshnött með fosfórlit, sem þaut um herbergið með undursamlegun. hraða. Einu sinni, þegar miðillinn svaf í næsta herbergi, líkamaðist Patsy svo fullkomlega, að hann talaði í síma við nokkra jarðneska vini sína. Þetta gerði hann í. viður- vist herra Josephs de Wykoffs, þekkts amerísks kaupsýslu- manns. Sagan af þessu merkilega atviki hefir verið skráð af dr. E. F. Bowers, einum þeirra manna, sem töluðu við Patsy í símann. „Þessi atburður er einstæður i sögu sál- rænna fyrirbrigða", segir læknirinn í Pshychic News. “Það er ómögulegt að skýra þetta undraverða fyrirbrigði, nema með því að segja — með hinu vanalega hugrekki þeirra, sem ekki trúa, hafa andúð á eða neita fyrirbrigðum spir- itismans — að þrjár manneskjur segi vísvitandi ósatt, eða að þær séu allar háðar samskonar skynvillum — sem er algjörlega óþekkt fyrirbrigði í sálsýkifræði. ÞesSar þrjár manneskjur eru konan mín, Joseph de Wykoff og ég sjálf- ur, sem öll erum heiðarlegt og guðhrætt fólk. Já, ég gleymdi nærri því öðrum þátttakendum í þessum viðburð- um — stúlkunni á miðstöð hjá ameríska land- og ritsíma- félaginu, sem tók á móti þessari einkennilegu upphring- ingu og gaf sambandið. Hún mundi sjálfsagt hafa orðið mállaus af undrun eða máttlaus af ótta, ef hún hefði vitað hverskonar maður það var, sem hún var að gefa símasam- band. Þar að auki var brytinn, sem kom í símann heima hjá de Wykoff, í Ramsey, New Jersey og var þrumu lost- inn, þegar de Wykoff sagði honum daginn eftir, við hvern hann hefði verið að tala.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.