Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 36
32 M O R G U N N likamans, þannig að persónuleg sérkenni mannsins njóti sín til fulls, eða að samleikur þeirra komi skýrt fram. Vandinn er einkum fólginn í því að ná hinum sönnu lit- og blæbrigðum sálrænnar geislunar, en aðalörðugleikarnir liggja einkum í því að sveiflustig þeirra eru ólík, annað yfirskyggir eða útilokar hitt. Hjá sumum mönnum er aðskilnaður líkamanna svo ófull- kominn, að skyggnir menn sjá þá alls ekki aðgreinda, held- ur sem samofna og óaðskiljanlega, og stundum getur verið ýmsum örðugleikum bundið að aðskilja þá eða greina hvorn frá öðrum, ekki sízt vegna þess að form og lögun eterlíkamans er ekki eins ákveðið eða fast mótað sem efnislíkamans. En þetta heppnast um síðir og jafnframt því sem uppgötvun þessi sannar tilveru eterlíkamans opnar hún mönnunum ný og dásamleg þekkingarsvið, sannkall- aða undraheima er vísindamennina er ekki enn farið að dreyma um. Eterlíkami mannsins er svo fíngerður, að hinar minnstu breytingar á ástandi gufuhvolfsins hafa áhrif á sveiflustig hans, og suma daga mundi með öllu ókleift að ná mynd hans á ljósmyndaplötu, þó að öll nauðsynleg skilyrði væru fyrir hendi til þess að tryggja jákvæðan árangur. Við er- um ennfremur að leitast við að koma vitneskju til ykkar um það, hvernig unnt sé að búa til nýja gerð af ljósmynda- plötum, er stilla megi samkvæmt sérstöku mælitæki í sam- bandi við hana, er sýni þrýsting, rakastig og hita gufu- hvolfsins o. s. frv. Það er einnig mjög örðugt að finna viðeigandi skilyrði til ljósmyndunar eterlíkamans sökum mismunandi og breytilegs þéttleikaástands hans, er orsakast af sveiflu- starfsemi hinna kemisku einda hans, er snúast hver um aðra, rekast á og tvístrast og sameinast að nýju, en slík starfsemi efniseinda hans veldur mismunandi þéttleika hans og er meginorsökin til þess, hve erfitt er að skapa jafnvægi í sveiflum líkamanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.