Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 40
36 M O R G U N N Feigðardraumur. I Skagfirðingasögu sinni segir Gísli fræðimaður Konráðs- son frá draumi, er gáfubóndann Vilhjálm á Hellu í Skaga- firði dreymdi fyrir dauða sínum. Þar segir svo: „Það var nú á útmánuðum (1812), að fátækur bóndi, er Vilhjálmur hét og var landseti Péturs prófasts, tók fáleika mikinn. Spurði prófastur hanri, hvað ylli, og sagði hann honum um síðir, að hann hefði dreymt draum. — Honum sýndist stóll í loftinu bera yfir Vatnsskarð. Þótti honum maður nokkur leiða sig út og sýna sér hann, en sá, sem á stólnum sat, hafði vönd í hendi, stóð pottur undir stólnum og dýfði hann þar í vendinum og hristi síðan í kring um sig. Þótti honum dropar hrjóta af um allar áttir. Þá þóttist hann spyrja, hvað slíkt væri, en sá, sem við hann mælti, sagði, að það væri Guð, sem á stólnum sat. Vöndurinn merkir straff en blóðið dauða — því blóð þótti honum hrjóta af vendinum. ,,Ég dey þá einnig“, þóttist Vilhjálmur segja, „því að einn dopinn hraut á mig“. En honum þótti vera svarað: „Far þú nú inn! Tíðin er stutt, dauðinn er vís, eilífðin er löng“. Síðan kvaðst hann hafa vaknað. Næstu misseri var hart árferði, gekk þá og sótt nokkur og dóu allmargir menn. Bar þá svo til einn dag, er Vilhjálmur gekk milli Hellu og Víðivalla, sem hann átti oft vanda til, að hann hneig niður örendur, en það var jafnlengdardagurinn frá draumnum“. Á gömlum blaðskræðum, er vera munu með hendi Pét- urs prófasts á Víðivöllum, er frásögn um draum þenna mjög samhljóða því, er Gísli segir frá, að því er Stefán Jónsson á Höskuldsstöðum segir í BlönduVI. 2. Draumur fyrir andláti Kristjáns VIII. Herra Guðmundur Thorgrímsen, verzlunarstjóri á Eyr- arbakka, maður mjög merkur og áreiðanlegur, gaf mér, eftir beiðni minn, uppskrifaðan draum hálfsystur sinnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.