Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 46
42 M O R G U N N izt rekið framundan Stað. Hafði séra Ólafur látið gera kassa um það og sendi með það að Skarði. En vegna vest- anstormsins höfðu sendimenn orðið að hleypa inn í Akur- eyjar og höfðu þeir lagt bátunum þar fram undan vör- unum, en borið kassann í land. Líkið var óskaddað að öðru en þvi að höfuðið vantaði. Á því voru dökkleitar buxur og voru þær gatslitnar á hnjánum, og færeysk peysa, hvít með rauðum dröfnum, gatslitin á olnbogun- um. Nú varð ekkert af því, að Bjarni færi í land um dag- inn, var það bæði, að sjó gjörði ófæran, enda bað séra Friðrik hann, að smíða utan um Ebenezer. Það gjörði hann fúslega. Þá er því var lokið, var veðrinu slotað. Tók Bjarni þá að sér, að fara með' kistuna yfir að Skarði með mönnum prests. Þá er þar var á land komið, fór Bjarni á undan heim að Skarði, en hinir komu á eftir með kistuna. Sezt hann á tal við frúna og víkur má!i að drukknun sonar hennar. Hún sagði, að það væri sín innilegasta þrá, að leifar hans kæmu á land. Bjarni spurði, hvort henni mundi ekki bregða við, ef það kæmi fyrir. Hún sagðist því fegnust verða, ef svo vel yrði. Sagði hann henni þá, að nú væri verið að koma með hann. Varð hún því fegin. Nú sagði hún Bjarna, að 3 eða 4 nóttum eftir drukknun Ebenezers hefði sig dreymt, að hann kæmi og hún spyrði, hvernig honum liði. Henni þótti hann svara: „Mér líður vel, nema hvað mér er farið að eymast á hnjánum og olnbogunum“. Lík Péturs rak seinna um haustið nálægt þeim stað, sem lík Ebenezers hafði rekið. Hina tvo rak aldrei“. Br. Jónss. Dulr. Smásögur. Bess. 1907.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.