Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 52
48 M O R G U N N þyrfti vissulega meira en einn anda, til þess að halda þeim aftur frá að fara. Þegar ég hafði lokið þessum erindum, hélt ég heim til gistihússins og háttaði aftur. Ég svaf vel í nokkrar klukkustundir, en vaknaði þó við hróp, fyrst frá konu og því næst frá karlmanni og síðan aptur mismunandi en greinileg hróp, sjö í allt. Hvað gat þetta verið? Það var í sannleika nóg til þess að gjöra mig ákaflega hrædda. ÞÁ VISSI ÉG. Ég stökk út úr rúminu og leit á klukkuna. Hún var rétt þrjú og ég hafði sofið nær því allan daginn vegna þess að ég hafði átt þessa erfiðu nótt. Allt í einu rann upp fyrir mér, kvað þessi hróp þýddu. Ég hafði fengið þrjár aðvar- arnir. Það voru sjö í förinni og ég hafði heyrt andlátsóp þeirra. Þessi hugsun gjörði mig agndofa. Ég varð svo óró- leg, að ég klæddi mig og fór út í næsta matsöluhús, ekki af því að ég væri svöng — til þess var ég of sturluð — held- ur til þess að gjöra eitthvað. Eftir það fór ég heim aftur, gat ekkert borðað, en leit í tímarit hugsunarlaust og kl. 9 var ég orðin svo óróleg, að ég gat ekki setið á mér lengur, en tók hatt og kápu og flýtti mér til næsta heimilis ferða- fólksins og spurði móður Stellu, sem var bezta vinstúlka mín, hvort hún vissi nokkuð um fólkið, en sá áður en hún svaraði að hún var ákaflega áhyggjufull. Mig greip þá undir eins iðrun, að ég skyldi hafa komið til að gjöra hana enn hræddari. Ef til vill væri ótti minn ástæðulaus, en þó vissi ég að svo var ekki. Hún svaraði mér rólega, en leit alltaf til dyranna, eins og hún byggist við að Stella kæmi inn. „Nei, Edda“, sagði hún, „hún er enn ekki komin. En þó að ekki sé enn mjög framorðið er ég svo undarlega óróleg“. Ég reyndi að hughreysta hana, þótt ég vissi að það kom fyrir lítið og fór því brátt aftur. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.