Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 56
52 M O R G U N N inni ckkcrt dularfullt við, og fellur aldrei fyrir þcirri freisting, scm of inarga liendir, sein við sálræn efni fást, að gera úlfalda úr mýflugunni, þegar uni sálræn fyrirbrigði er að ræða. Morgunn birtir þennan kafla úr bók frúarinnar í þeirri vissu, að bann vcrði lesendunum kærkoininn og einhverjum til gugns. Oss er kunnugt um, uð víðu um landið er fólk að gera sálrænar tilruunir, en á þó ckki kost þeirrar fræðslu, sem nauð- synlcg er. Til eru þrjár tegundir af miðilsdái, transi: Fyrsta tegundin er sú, að andastjórnandinn tekur allt vald á miðlinum, stjórnar heila hans svo fullkomlega, að hann hefur eftir á enga hugmynd um, til hvers líkami hans var notaður, meðan hann var í transinum. Þegar um aðra tegund transins er að ræða, tekst stjórn- andanum að gera miðilinn meðvitundarlausan öðru hvoru, meðan transinn stendur yfir. Miðillinn heyrir hvað stjórn- andinn segir af vörum hans, en getur þó ekki gripið fram í fyrir honum, nema eiga það á hættu að trufla sambandið og rjúfa fundinn. Þegar um þriðju tegundina er að ræða, hefir miðillinn fulla meðvitund allan tímann. Hann veit, að stjórnandinn er að nota hann, heyrir allt, sem hann segir, og getur jafn- vel lengt fundinn eða stytt hann að eigin vild, því að hann hefur meira vald yfir líkama sínum en andastjórnandinn. Þessi þriðja tegund hefur þann kost, að ef stjórnandinn er þess um kominn að taka til meðferðar merkileg mál, svo sem t. d. andleg vísindi eða heimspekileg efni, getur miðillinn lært mikið af honum. Hins vegar er þetta miðils- samband ótryggara að því leytinu, að þá eru meiri mögu- leikar fyrir því, að miðillinn geti, þótt óviljandi sé, haft áhrif á það, sem fram kemur, og er oft efni, sem liggur langt fyrir ofan skilning hans. Þetta er að miklu leyti undir miðlinum sjálfum komið. Ef hann hefir, áður en hann fór að þjálfa miðilsgáfu sína, lagt stund á þá sjálfstamning, að hafa hugann móttækilegan fyrir áhrifum án þess að grípa sjálfur inn í, getur þessi þriðja tegund dásvefnsins, trans- ins, verið mjög fullnægjandi. Margir, sem ætla að verða miðlar, taka þá ákvörðun,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.