Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Side 58

Morgunn - 01.06.1944, Side 58
54 M O R G U N N óskar. Þetta kann stundum að vera svo, ég held að svo sé ekki ævinlega. Meiri hluti þeirra miðla, sem falla í algerðan, meðvit- undarlausan trans, eru undir stjórn einhvers eins ákveðins stjórnanda, eins og ég sjálf er undir stjórn Fedu. Skiljan- lega verður þá þessi stjórnandi leikinn í að koma orðsend- ingum í gegn, en sambandið verður með þessu móti ekki eins persónulegt, því að þarna er stjórnandinn milliliður milli hins framliðna og jarðneska fundarmannsins. Með æfingunni þjálfast stjórnandinn. Líf hans er helgað þjónustunni. Getur framliðinn maður fengið fegurra hlutverk en það, að verja til þess nokkru af tíma sínum að hjálpa öðrum i sínum heimi til að ná sambandi við jarðneska vini og hugga þá í sorg þeirra? Líf slíks andastjórnanda er ham- ingjusamt og tilbreytingaríkt, en það krefst fórna og mik- illar sjálfstamningar. Feda, stjórnandi minn, hefur oft sagt okkur, að hún hafi komist „einu þrepi ofar“ fyrir starf sitt í þjónustu sorgbit- inna og vonarsnauðra manna, en að sjálf hafi hún engan veginn verið ,,góð“, þegar hún kom yfir í andaheiminn héðan. Hún segist þá hafa verið ung og heimsk, en fljót- huga og full af áhuga. Eftirtektargáfa hennar og fljótur skilningur hefur gert hana sérlega hæfa fyrir verk anda- stjórnandans. Þegar miðil skal þjálfa til að fá að handan andlega og heimspekilega fræðslu, er honum valinn stjórnandi, sem hefir verið kennari eða fræðari í jarðlífinu og hefir síðan hlotið meiri þjálfun í þeim efnum, eftir að hann kom yfir í hinn heiminn. Sumir trans-miðlarnir hafa eingöngu slik- an stjórnanda, sem flytur andleg ávörp, fyrirlestra og ræð- ur, sem oft geta verið mjög hrífandi. Aðrir miðlar hafa tvo eða fleiri stjórnendur, sem skipta þá þannig með sér verkum, að einn annast sannanirnar en aðrir aftur and- legri hliðarnar á sambandinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.