Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 62
58 M O R G U N N vera að undirbúa þig og þessvegna ertu þá næmari fyrir áhrifum en ella. Gerðu þér þetta ljóst og þá muntu einbeita þér að því, að láta ekkert trufla rósemi þína og jafnvægi. Jafnvel enn, eftir mitt langa miðilsstarf, kemur það fyrir, þegar fundur er að byrja, að ég ætla að verða óróleg og jafnvægi mitt að raskast. Stundum er orsökin sú, að ég hefi fengið bréf, sem raskaði jafnvægi mínu. Fólk skrif- ar miðlunum ákaflega oft um erfiðleika sína og alls kon- ar vandræði i þeirri trú, að með þeim búi einhver öfl. sem strax fari að starfa fyrir það ef miðillinn verði snort- inn af hjartnæmum útlistunum í bréfinu. Fólk, sem ókunnugt er málinu ímyndar sér að miðlarnir búi yfir ýmiskonar furðulegum öflum. Oft getum við ekkert annað gert fyrir þetta fólk en að biðja fyrir því, nema alveg sér- staklega standi á. Hverjir, sem þessir erfiðleikar hafa verið, sem bréfið greindi frá, finn ég nú allt í einu skýrt til þeirra, vegna þess að leiðtogar mínir og stjórnandi eru farnir að undir- búa mig fyrir fundinn og þessvegna er ég orðin næmari fyrir en ella. Þá verð ég að beina allri viljaákvörðun minni að því, að hrinda frá mér hverskonar hugsun um þessa erfiðleika bréfritarans en varðveita móttökuhæfileika minn fyrir áhrifum stjórnanda míns og leiðtoga jafnhliða. Með þessu móti kemst ég í algerlega athafnalaust og vilja- laust ástand, sem þó er ákaflega næmt og opið fyrir áhrifum andaleiðtoganna. Beztur af öllum líkamlegum undirbúningi fyrir trans- fundi er að mínum dómi að gera andardráttaræfingar. Ég geri þær ævinlega. Ef þú ert inni skaltu standa við opinn glugga. Andaðu að þér í gegn um nefið, svo djúpt sem þú getur, án þess að þenja efri hluta brjóstkassans út um of. Haltu loftinu í lungunum fáeinar sekúndur og andaðu síðan hægt út með munninum. Gerðu þetta aðeins nokkrum sinnum i einu í byrjun, en oftar þegar þú ert orðinn vanur þvi. . . . Sérhver andardráttaræfing, sem ekki er of erfið, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.