Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 63
M O R G U N N 59 gagnleg. Ég finn að ég má ekki ganga neitt að ráði fyrr en eftir fundinn. Ég hef ákaflega mikið yndi af garðyrkju- störfum, en ég má ekki snerta þau fyrr en ég er búin að halda fund. f raun og veru hefi ég enga ánægju af neinu likamlegu starfi fyrr en ég hefi lokið daglegum sálrænum störfum mínum. Stundum þaí’f ég að hvíla mig eftir á, ef fundir hafa verið örðugir. Þegar ég var að þjálfa mig fór ég ekki eftir þessum reglum, en ég gef öðrum þær, vegna þess að ég veit af eigin reynslu að þær eru gagnlegar, og hefði ég þekkt þær í byrjun hefði ég komist hjá ýmsum vonbrigðum og óþarfri tímaeyðslu. Njóttu sem mestrar andlegrar og lík- amlegrar hvíldar fyrir fundina, því að þá þarftu á allri orku þinni að halda. ... Þegar þú ert seztur með hringnum, sem er að þjálfa þig, er rétt að flutt sé bæn, höfð sé þagnarstund eða les- inn sé stuttur kafli til hugleiðingar. Þegar því er lokið skaltu strax gera þér ljóst, að andaleiðtogar þínir eru hjá þér. Þeir eru komnir, annars myndu þeir ekki hafa sagt. þér að koma. Minnstu þess, að markmið þeirra er að gei’a huga þinn móttækilegan fyrir öll þau áhrif, sem væntanlegi stjórnandinn þinn ætlar að setja fram í gegnum þig. Ef þú ert að þjálfa þig fyrir það, sem ég nefndi þriðju teg- undina af transi, verður þú alls var, sem leiðtoginn óskar að segja í gegn um þig. Það, sem hann segir, finnst þér þá eins og streymi inn í huga þinn, en þú veizt ekki hvað- au, þú verður að eins tafarlaust að taka á móti því. Var- astu að hafa nokkur áhrif á það, með eða móti, með eigin huga þínum og geðþótta. Láttu að eins undan þeirri löng- un að endurtaka upphátt oi’ðin, sem eru að myndast í huga þínum. Hikaðu ekki og stöðvaðu ekki strauminn. Nú skulum við gera ráð fyrir að stjórnandi þinn hafi veitt eftirtekt einhvei’jum sérstökum anda, sem stendur hjá ákveðnum fundax-manni, og að nú vilji hann í’eyna að lýsa honum i gegn um þig til þess að fá þannig gagnlega ^efingu í að ná sambandi við huga þinn og heila. Við skul-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.