Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 64
60 M O R G U N N um gera ráð fyrir, að andinn, sem hann óskar að lýsa, sé ung, hávaxin og falleg kona, með jarpt hár, brúneygð og elsk að hljómlist, að hún sé eiginkona mannsins, sem hún stendur hjá, og hafi farist af bifreiðarslysi fyrir tveim árum. Þessi einkenni streyma nú öll inn í huga þinn, þó alls ekki í skipulegri röð, e. t. v. andlátsorsökin á undan útliti hennar, o. s. frv. Leiðtoginn sendir þér þessi einkenni kon- unnar í réttri röð, en þinn óþjálfaði hugur kann að missa af öllu nema dánarorsökinni, sem átti að koma síðust. Þú þarft þá ekki strax að koma með þessa ófullnægjandi staðhæfing: „Hérna er bifreið“. En haltu fast í hugmynd- ina um bifreiðina og bíddu svo með eftirvænting eftir ein- hverju öðru atriði, sem skýrir málið. E. t. v. kemur það fljótt og er þá lýsingin af konunni. E. t. v. heyrir þú nú orðin: „jarpt hár — brún — hávaxin kona — falleg — ung“, en þó getur þú ekki sett þetta í neitt samband við bifreiðina. Þú verður að halda fast í öll þau einkenni, sem þú ert nú búinn að ná í, og bíða og vona frekari skýringar. Þá getur verið að þú náir í tengiliðinn, sem þig vantaði, milli konunnar og bifreiðarinnar, á þann hátt, að nú sé þér ekki sagt neitt, heldur fáir þú inn á tilfinninguna: á- fall, sorgaratburður, slysfarir. Öðara og þú nærð í þetta skaltu segja stillilega og blátt áfram frá því. Nú mun leiðtogi þinn verða þess var, að þú hefur tekið á móti því, sem þér var ætlað, og þá heldur hann áfram. Með langri æfingu verður leiðtoginn að finna á hver af skilningavitum þínum er auðveldast að hafa áhrif. E. t. v. kemst hann að raun um, að auðveldast er að láta þig heyra, og þá mun hann byrja með að ,,segja“ þér frá kon- unni, sem fórst í bifreiðarslysinu, ,,segja“ þér frá háralit hennar, sönglistax’gáfu o. s. frv. En þú munt ekki „sjá“ þetta fyrr en búið er að þjálfa hæfileika þinn til þess. Feda — stjórnandi minn — segir mér oft að á sama fundinum noti hún ýmist heyrn eða sjón, en að mjög sjaldan geti hún notað öll skilningarvit sín samtímis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.