Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 67
M O R G U N N 63 Hann getur sýnt ættingjann liggjandi í rúmi, hann getur sýnt hann sitja mjög lasburða í stól eða hann getur yfir- fæi't á miðilinn sjúkdómsþrautir jarðneska ættingjans, og það svo nákvæmlega, að miðillinn finni þrautina á sama stað líkamans og f jarlægi ættinginn. Feda segir að tiltölulega auðvelt sé að ná i þau nöfn, sem hægt er að sýna í myndum. Hverskonar miðilsstarf, sem þú stundar, þá varast að gera tilraunir á öllum tímum dags. Ég hefi aldrei vitað tii þess, að þjálfun sálrænna hæfileika ylli örðugleikum og óþægindum nema þegar hæfileikarnir voru viljandi mis- notaðir. Viljandi, segi ég, því að sumir miðlar hafa svo barnalega háar hugmyndir um sjálfa sig, að þeir þykjast ekki þurfa að fylgja þeirra ráðum, sem hafa margra ára reynslu í sálrænum efnum. Þeir halda í fávizku sinni að þeirra hæfileikar séu svo miklir, að þeir megi leyfa sér að hafa að engu þær reglur, sem öðrum hefir reynzt nauð- synlegt, já, óhjákvæmilegt að virða og fara eftir. Þegar maður finnur sér opna leið, sem áður var lokuð, að fegurð og töfrum andlegs heims, er það sannarleg freisting að hverfa eins oft og mögulegt er til þessarar yndislegu veraldar og lifa í henni. En vér verðum að muna það, að jarðneska lífið er oss til þess gefið, að vér lifum því og vanrækjum það ekki. Vér verðum að berjast gegn þeirri tilhneiging að afrækja skyldustörf hversdagslífsins til þess að gefa okkur algerlega að hugleiðing andlegra efna. Til allrar hamingju eru þeir fáir, sem gefa sig á vald svo eigingjarnri lífsstefnu. Mikill meiri hluti fólks finnur á sjálfu sér, að þekkingin á andlegum heimi og fullvissan um stöðuga ást og umhyggju látinna vina hjálpar þeim til að rækja jarðlífsskyldurnar betur en áður. Ég held að í því felist yfirburðir hálftransins, meðvitunartransins, fram yfir hinn meðvitunarlausa, algera trans, að í honum nýtur miðillinn með fundargestunum alls þess, sem fram fer á fundinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.