Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 74
70 M O R G U N N Litla veran og hringurinn. eftir E. M. Waller. Tekið eftir enska tímaritinu „LIGHT“ 30. ,jan. 1941, Ensk hjón, að nafni Davis, bjuggu utan Englands. Til þeirra hafði komið samlandi þeirra, hr. Thompson, og notið hjá þeim mikiliar gestrisni. Til þess að endurgjalda þá vinsemd bauð hann Davis-hjónunum að koma og dvelja hjá sér og konu sinni, á sveitasetri þeirra í Midlands, þeg- ar þau kæmu næst til Englands. Davis-hjónin tóku því vin- gjarnlega boði og heimsóttu Thompsonshjónin í næstu Englandsferð sinni. Þau höfðu aldrei séð frú Thompson fyrr, og þekktu ekkert annað til fjöiskyldunnar en það, að hr. Thompson hafði sagt þeim, að börn þeirra hjóna væru öll uppkomin, og farin að heiman. Kvöldið, sem þau komu í heimsóknina, fór frú Davis í fyrra iagi upp í herbergi sitt, til þess að klæða sig til mið- degisverðar. Dyrnar frá herbergi hennar og að búnings- herbergi manns hennar stóðu í hálfa gátt. Hún var á erli um herbergið, til þess að koma farangri sinum fyrir, þeg- ar hún heyrði aumkunarleg andvörp og stunur, sem virt- ust koma skammt að. Hún hætti og hlustaði. Þessi hljóð héldu stöðugt áfram og þau komu bersýnilega frá barni, sem var í ítrustu neyð og grét sáran. Frú Davis fannst hún ekki geta hlustað aðgerðalaus á þessi sorgarandvörp barnsins, og að hún yrði að finna barn- ið og hugga það. Hljóðið virtist koma úr næsta herbergi, en það var ósennilegt að barn hefði komizt inn í búnings- herbergi mannsins hennar. En samt fór hún þangað, til að ganga úr skugga um hvort barnið væri þar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.