Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 82
78 MORGUNN Framtíð trúarinnar. Nýlega hefur Englendingur nokkur, að nafni Percy Colson, gefið út bók, er all mikla athygli hefur vakið, og nefnir hana „Framtíð trúarinnar“ (The Future of Faith). Þeim, sem horft hafa með nokkurri athygli á gang and- legra mála í Englandi, kemur flestum saman um, að nú á síðustu árum sé um sýnilega hnignun að ræða í ensku kirkjulífi, og meira fráhvarf frá hinum kirkjulega kristin- dómi hafi átt sé stað síðustu árin, en áður séu dæmi til. Percy Colson er útgefandi bókar þeirrar, sem hér er getið, en í hana skrifa all margir þekktir menn í Englandi, hver frá sínu sjónarmiði, nokkrir kirkjunnar menn, vís- indamenn, blaðamenn, sálfræðingar og fjármálamenn. Útgefandinn stendur í rauninni sem spyrjandi andspænis þeim, sem hánn hefur fengið til að skrifa bókina. Hann segist sjálfur vera efasemdarmaður, en vill komast að sannleikanum. ,,Ég öfunda kaþólska menn“, segir hann, „þótt ég viti hins vegar, að kaþólskur get ég aldrei oi’ðið“, — ekki einu sinni þótt honum stæði til boða sú ríka hugg- un, sem öryggi þeirra veitir þeim. Einnig kveðst hann öf- unda kirkjuna af hinu'fastmótaða kenningakerfi hennar, sem byggt er á hinum trausta hornsteini: GUÐ ER TIL. Hann mótmælir algerleika-hugtaki kirknanna, og einnig þeirri fullyrðing þeirra, að kristindómurinn sé hinn eini sannleikur og Kristur hinn eini endurlausnari. Hann er þægilega víðsýnn maður. Kristnir trúvarnarmenn. Einn hinna kirkjulegu trú- varnarmanna, sem þarna koma fram á sjónarsvið, er dr. Matthews. Hann er frjálslyndur maður og víðsýnn. Hann bendir á, að kristnu trúarvarnamönnunum skjátilst, þegar þeir telji opinberun kristindómsins vera hið raunverulega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.