Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 5
M O R G U N N m hefir verið minnzt. Það er út af fyrir sig skiljanlegt vegna þess, að þetta atriði hefir verið langflestum mönnum óskilj- aniegt með öllu, þangað til þekking síðustu tíma á anda- heimunum og starfi leiðtoganna þar, er að gera oss mögu- legan meiri skilning á þessu efni. í trúarjátningunni, sem nofnd er hin postullega, þótt hún sé ekki til orðin fyrr en nokkurum öldum eftir að postul- arnir voru uppi, var oss þegar í bernsku kennt, að eftir krossdauðann, en fyrir upprisuna, hafi Kristur „stigið nið- ur til heljar", en svo nefnir Ritningin stundum vansælu- staðina annars heims eða ástand þeirra ógæfusömu sálna, sem bera annars heims kvöl og þjáning eftir breytni sína á jörðunni. En til hvers steig Kristur niður til heljar? Ekki þurfti hann að ganga i gegn um neinn hreinsunareld fyrir afbrot jarðlífsáranna, ekki þurfti hann að bæta fyrir drýgðar syndir með þjáningum, hann, sem saklaus þoldi þjáningar hins sárasta dauðdaga. 1 Pétursbréfinu er þeirri spurning svarað og oss er sagt, að hann hafi stigið niður í vansælustaðina til þess að „predika fyrir öndunum í varð- haldi“, eða m. ö. o. til þess að flytja ljós guðlegrar líknar inn í myrkrið til þeirra, sem voru ógæfusamastir allra, flytja fagnaðarboðskapinn um miskunnsemi himnanna til þeirra, sem í sjálfskapaðri kvöl voru í fjötrum, sem þeir höfðu bundið sér sjálfir með ástríðufullu nautnalífi, hatri eða grimmd. Við þetta er átt með hinum dularfullu orðum, sem oss voru kennd i bernsku um hinn heilaga Ijóssins og himn- anna son, sem bæði tók á sig jarðneska þjónsmynd jarð- neskum mönnum til líknar og steig auk þess einnig niður í myrkurheima tilverunnar, til þess að boða lausn þeim, sem þar voru í fjötrum. Innan um illgresi fornheiðinna og gyðinglegra hug- niynda um útskúfun og eilífa refsing fordæmdra sálna, sem illu heilli náði að festa rætur í kristninni og hefir i'eynzt svo lífsseig, að hún á jafnvel formælendur enn inn- an kirkjunnar, lifnaði og óx fegursta blóm kristninnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.