Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 19
MORGUNN 113 hann væri „dauður“, hjá móður hans, sem síðar komst í samband við hann, og fékk ágætar sannanir og hug- hreystandi skilaboð frá honum. Það var ef til vill að nokkru leyti af því, að hann vaknaði meðan hann var enn hér á jörðunni, að hann áttaði sig ekki, en sumpart var það af því, að hann var algjörlega þekkingarlaus á skilyrðunum í líf- inu hinumegin dauðans, þó að hann hefði verið ákveðinn rétttrúnaðarmaður og kristinn, eftir því, sem það orð ei' almennt skilið. Hann sagðist strax hafa orðið var við þægilegan létt- leika líkamans og ánægju hugans; tilfinningu um að „allt væri í lagi“ með sig, sem hann hafði aldrei orðið var við áður. Dálitla stund naut hann þessarar vellíðanar sálar og líkama. Þá varð hann sér þess meðvitandi, að hann lá á jörðunni, í umhverfi slíkrar auðnar og eyðileggingar, að hann var undrandi yfir, að hann skyldi geta verið svona einstaklega hamingjusamur og öruggur, þegar svona á- stæður voru allt í kringum hann. Iionum fannst hann verða að útiloka skelfingar umhverfisins úr huga sér og að snúa sér að einliverju, einliverjum. Hann vissi ekki hvað það var, sem kallaði hann — dró hann — eins og ósýnileg hönd hefði verið lögð á handlegg honum. Öþekkt rödd virtist hvísla að honum: Vertu ekki sorgbitinn eða eyði- lagður yfir því, sem þú sérð í kringum þig. Losaðu þig við það, þá geturðu orðið frjáls sjálfur og komið með okkur þangað, sem þú átt heima. Þú átt ekkert skylt við þessar kringumstæður ‘ ‘. „Jú, ég á skylt við þær. Eg get ekki farið burtu úr þeim. Eg hef dálítið að gera þar. Eg verð að taka mig til og at- huga hvað komið hefir fyrir“, var eðlilega það, sem hann svaraði og hann notaði viljakraft sinn til að beina athygl- inni að hlutunum í kringum sig og sneri sér með vilja frá hinum ósýnilegu hjálpendum, sem voru að reyna að draga hann í burtu, því að þeir vissu fullvel, hve óheppileg á» hrif það gæti haft, ef hann héldi fast við það, að vera kyrr þar sem hann var. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.