Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 33
MORGUNN 127 Þegar hann vandist nýja lífinu í andaheiminum, varð Geoffrey fyrir mörgu, sem honum fannst skemmtilegt og merkilegt. Eitt af því var veruleiki alls þess, sem hann sá. Þetta var ekkert skuggaland, heldur var það staður, sem var miklu fyllri, bæði fyrir sál og líkama, en sá staður, sem hann fór frá. Já, sál og líkama, því að hann komst að raun um, að andlegi líkaminn er samstæða efnislíkamans, að því undanskildu, að hann hefur enga löngun í þá hluti og þær framkvæmdir, sem eiga eingöngu við efnislíkamann, en láta engin merki eftir sig í huganum eða móta skap- gerðina að neinu leyti, og hann hafði heldur enga freist- ingu til að gera neitt, sem gat meitt aðrar verur. Hann fann, að honum var ekki meinað að hafa gaman af ýmsum einföldum, líkamlegum skemmtunum, svo sem göngum og ferðum og hinni töfrandi hreyfingaraðferð, sem helzt líkt- ist því, að renna sér og líða yíir jörðina. Líkami hans varð aldrei þreyttur, þótt hann yrði stundum var við andiega þreytu, þegar hann heimsótti jörðina í þeim er- indum, að hjálpa einhverjum, en hann varð fljótt afþreytt- ur aftur, þegar hann kom á sitt eigið svið. Hann sá, að störf og áhugamál voru mörg og margvísleg og náðu yfir flest það, sem þekktist á jörðunni, nema það, sem orsakaði þján- ingar annara, hvort sem það voru menn eða dýr. Þeir menn, sem höfðu listgáfur hér á jörðinni, svo sem hljómlistarmenn, málarar og myndhöggvarar, svo að ég uefni aðeins fáa, héldu áfram við störf sín og þeir, sem hneigðir voru fyrir störf þessi á jörðinni, en voru útilok- aðir frá þeim, af jarðneskum erfiðleikum eða tilliti til annarra, urðu þess nú varir, að þeir gátu fylgt tilhneigingu sinni og gefið fegurðarþrá sinni útrás í því, sem þeim var eðlilegast. Geoffrey elskaði hljómlist og liti, en hann gat ekki að öllu leyti útilokað úr huga sínum þjáningar sviðs- ins, sem hann var nýhorfinn frá. Hann mundi eftir auðn- inni og eyðileggingunni, sem hann hafði svo oft orðið sjón- arvottur að eftir loftárásir, og hinum drepnu og særðu. Hann mundi líka eftir, hve ruglaður hann hafði verið,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.