Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Page 44

Morgunn - 01.12.1944, Page 44
138 MORGUNN hrif á Mark Twain, að hann varð þegar ástfanginn af henni. Af frásögninni sýnist svo, sem föður Olivíu hafi alls ekki getizt að þessum unga manni, sem tengdasyni, ekki talið hann boðlegan fyrir dóttur sína. Andstaða fjölskyld- unnar rénaði síðar. Þau giftust, og faðirinn gaf þeim hús til að búa í. Þau lifðu saman 34 hamingjurík ár, unz Olivía andaðist. Gamli sjúkdómurinn gerði aldrei vart við sig aftur. Þegar að því dró, að hinn frægi skopsagnahöf- undur skyldi deyja og sameinast Olivíu sinni í annað sinn, tók hann því með fögnuði og hann skrifaði í dagbókina sína: ,,Hvar sem hún er, þar er pai’adís". J. A. þýddi. Strabo, fornaldarfræðingui’inn (64 f. Kr. — 21 e. Kr.), segir frá því, að í musterinu í Kanopus, sem helgað var egypzka guð- inum Serapis, hafi verið tíðkuð ,,mikil tilbeiðsla og mörg kraftaverk verið unnin, sem helztu menn þjóðai’innar hafi ti’úað á og leitað eftir, en aðrir hafi gefið sig á vald hinum heilaga svefni“. ,,Hinn heilagi svefn“ hefir vafalaust verið meðvitundar- laus trans. Þó var musterið helga í Alexandi'íu enn fræg- ai’a fyrir véfréttir sínar, hinn „heilaga svefn“ og lækninga- undur.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.