Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 56
150 M O R G U N N sálirnar en ekki andana. Andinn notar efnisheilann sem starfstæki, á meðan sálin er íklæddefnislíkamanum.enhann er óháður hinu gráa, jarðneska efni heilans og er annars eðlis en hann. Þess vegna þurfum vér ekki að hafa neinar áhyggjur af því, að sjúkdómar eða truflun heilans fylgi oss yfir á næsta tilverusvið. Þeir sjúkdómar eða truflanir snertu aðeins hið jarðneska starfstæki, sem andinn notaði um stundarsakir. Ef vér gerum ráð fyrir, að framhaldslífið sé staðreynd, verður það augljóst mál, að það er jarðneski líkaminn, en ekki sálarlíkaminn, sem er lagður í gröfina. Maðurinn er raunverulega sál og andi. Og ef það verður sannað, að mað- urinn sé andi, nú þegar í þessu lifi og um alla eilífð, þá er það einnig bert, að hann er raunverulega ekki takmark- aður við þá vitund, sem er bundin við hinar þrjár víddir, heldur er hann yfirskilvitleg vera, sem hefir í sér fólgna þá vitund, sem einhvern tíma á fyrir sér að verða alheims- vitund (cosmic consciousness). Vér hljótum að gera oss ljóst, að ef viðurkenning al- mennings á þessum staðreyndum fæst, hlýtur því að fylgja að vér lærum að leggja annan mælikvarða á ýmsa hluti en vér gerum nú, meta þá öðruvísi, en vér gerum nú. Því að ef spíritisminn er sannleikur, þá er maðurinn nú þegar í eðli sínu guð og mun ná rétti sinum þegar næsta tjaldi vitundarinnar verður lyft frá. Er þetta tjald e. t. v. nauð- synlegt nú? Það er mögulegt að svo sé. En ef þetta tjald, sem kann að vera nauðsynlegt nú, verður aldrei dregið frá, missir það marks og verður að vegg, sem lokar fyrir oss allri útsýn yfir sviðið, sem að baki þess liggur. En hvað sjá þeir bak við tjaldið, sem hafa dirfsku og þekking til að draga það til hliðar? Þeir sjá ný þekkingar- svið, sem oss dreymir ekki um, á meðan vér erum f jötraðii' efnishyggjunni, hluti, sem engum dauðlegum manni er leyft að mæla, eins og Páll postuli sagði. Vissulega gerðu vís- indamennirnir, sem eru að rýna inn i fortíð vora og rekja skyldleika vorn við apa og önnur dýr, betur í, að rýna inn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.