Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 64
158 MORGUNN Florence Marryat fyrir sálrænum tilx’aunum, komu þau þrjú sér saman um að halda transfund. Þegar nokkrar andaverur höfðu talað við dr. Cook, stóð miðillinn, sem var húsmóðirin, skyndilega upp úr sæti sínu, féll á kné við hliðina á Florence Marryatt og faðmaði hana ákaft að sér. ,,Ég beið þess með mikilli eftirvænting að fá að vita, hvaða vera þetta væri“, segir Florence Marryat, ,,en þá hætti miðillinn þessu og gekk aftur til sætis sins, en rödd eins andastjórnandans sagði, að þessi andavera hefði ekki getað talað vegna geðshræringar, en að hún mundi reyna að gera það síðar á fundinum. Ég hafði nú hlustað á svo margar andaorðsendingar af vörum miðilsins, að ég var búin að gleyma þessu atviki, þegar ég hrökk við, að andvarpað var fremur en talað: ,,Mamma“. Ég ætlaði að fara að segja eitthvað, af mikilli geðshræringu, en þá lyfti miðillinn hönd sinni til þess að biðja um þögn. Þá komu þessi orð fram af vörum miðilsins, sem var í djúpum transi: „Mamma, ég er Florence. Ég verð að stilla mig, en mig langar svo mikið til að finna, að ég eigi móður enn þá. Ég er svo einmana, en hvers vegna æti ég að vera það? Ég er ekki dugleg að tala, en mig langar svo mikið til að vera eins og ein af ykkur. Mig langar til að eiga móður og systur. En ég er svo iangt frá ykkur núna“. Móðirin svaraði: „En ég er allt af að hugsa um þig, elsku litla, dána barnið mitt“. „Já, þarna kemur það“, var svarað, „litla barnið þitt. En ég er ekki lítið barn núna. Ég ætla að koma nær, þeir segja mér, að ég skuli gera það. Ég veit ekki, hvort ég get komið, þegar þú ert ein, því að þá er alltaf svo dimmt. Ég veit þá af þér, en samt ertu mér svo óljós. Ég hefi þrosk- azt út af fyrir mig. Ég er ekki vansæl, en ég þrái að kom- ast nær þér. Ég veit, að þú hugsar um mig, en þú hugsar um mig sem lítið barn. Þú þekkir mig ekki eins og ég er“. „Ber andi þinn, Florence, menjar þeirra erfiðleika, sem ég átti við að stríða fyrir fæðing þína?“ spurði móðirin. „Aðeins eins og sérhverri orsök fylgir afleiðing,“ var svar- að. „Ég var með þér, mamma, í öllum þeim erfiðleikum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.