Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 79
MORGUNN 173 Þá hefir rithöfundurinn fi’ú Elínborg Lárusdóttir safn- að efni til og ritað að nokkuru merkilega bók um 'Andrés heitinn Böðvarsson, miðil. Þetta var Úr dagbók þarfaverk, sem ber að þakka, ekki sízt miðils. vegna þess, að Andrés heitinn starfaði stuttan tíma sem miðill og er því mörg- um unnendum sálarrannsóknamálsins lítt kunnur. Með hliðsjón af hinni merku greinargerð frú Salvarar Ingi- mundardóttur, konu miðilsins, fyrir ástandi hans og líðan, verður manni Ijóst, hvað það getur kostað þann, sem sál- rænum gáfum er gæddur, að hafa ekki skilyrði til að nota þær gáfur rétt. 1 MORGNI, VII, 1, birtist grein eftir Andrés heitinn, sem hann nefndi Ýmiskonar sálræn reynsla mín, og aftur í fyrra hefti IX. árg. ritgerð eftir Einar H. Kvar- an um Andrés heitinn, Vanrækt miðilsgáfa, þar sem birt var hin athyglisverða greinargerð frú Salvarar. I bók frú Elínborgar er vitanlega miklu meira efni en í þessum rit- gerðum, og ýmsar frásagnir miðilsins sjálfs, sem menn munu lesa með mikilli athygli. MORGUNN þakkar frú Elínborgu verk hennar. Þessi bók verður mikið lesin, og vissulega verðskuldar hún það. Eins og útvarpshlustendum er kunnugt, varð próf. Þórð- ur Sveinsson, geðveikralæknir, sjötugur fyrir nokkuru. Hefir hann verið varaforseti Sálarrann- Prófessor Þórður sóknafélags Islands eftir próf. Harald Sveinsson læknir. Níelsson. Þórður Sveinsson er þjóðkunn- ur gáfumaður og svo sérkennilegur mað- ur á marga lund, að þeim, sem kynnast honum, mun virð- ast hann engum öðrum manni líkur. Hann er með allra skemmtilegustu mönnum í viðræðum, stórfi’óður, víðles- inn og orðheppinn í viðræðum svo að af ber, berorður og þó drengskaparmaður mikill. Þrátt fyrir það örðuga hlut- skipti, að hafa nú um níu ára skeið verið bundinn við stól- inn sinn, og átt við mikla vanheilsu að stríða áður, hefir eldurinn innra í honum ekki dofnað, gáfurnar glampandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.