Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 81
M O R G U N N 175 1 grein MORGUNS sagði m. a. svo: „Að fráskildum nokkrum góðum greinum, einkum eftir séra Svein Víking, er bláðið (Kirkjublaðið) að miklu leyti orðið fremur lélegt fréttablað um allt og ekkert, þar sem ekki ber hvað minnst á lofsamlegum fréttaummælum um nýstofnaða kirkjukóra, sem útvarpshlustendur eru flestir orðnir fullsaddir af að. heyra um, löngu áður en fréttirnar eru prentaðar". Þessi ummæli tekur séra Sv. Víkingur sérstaklega til athugunar og telur þau ómakleg í garð þess starfs, sem nú sé unnið til að bæta kirkjusönginn í landinu. Þessi orð áttu engan veginn að vera niðrandi um starf söngmálastjóra, heldur áttu þau að benda á það, að á þessum tímum, þegar hugs- andi menn sjá mikla vá fyrir dyrum kirkjunnar og áhrif hennar eru stöðugt að þverra, mætti ætla, að hinu dýrmæta rúmi í málgagni kirkjunnar væri betur til annars varið en til allt of mikils flutnings á fréttum, sem útvarpið er áður búið að bera hlustendum í eyru. Ef menn hafa yfir- leitt eitthvað að segja, á að láta hið þýðingarmeira sitja i fyrirrúmi fyrir því, sem hefir minni þýðing. Nú vita allir, að kirkjusöngurinn er engan veginn þýðingarlaus, en hann getur aldrei orðið aðalatriði kirkjulífsins. Dæmin eru nær- tæk. í kirkjum höfuðstaðarins er nú sennilega betur sung- ið en nokkuru sinni fyrr. Guðsþjónusturnar eru fásóttari en áður engu að síður. Þar er oft fluttur söngur, sem ver gæti sæmt. sér á góðum hljómleikum, fólkið kemur bara ekki til kirkjunnar til að hlusta á þann söng. Kirkjusöng- or úti um hinar dreifðu byggðir landsins getur vitanlega hvergi jafnazt á við sönginn í kirkjum höfuðstaðarins, að því liggja eðlilegar ástæður, en þó er gott verk, að fegra hann svo sem unnt er. En ef hinn fágaði söngur í kirkjum Reykjavíkur lokkar fólkið ekki til kirknanna, halda menn þá, að miklu lélegri söngur úti um landið muni fyila kirkj- urnar þar? Og þó hann gerði það, yrði það skammgóður vermir, ef ekki verður fyrsta áherslan lögð á þá endurnýj- un, þá innri nýsköpun kirkjunnar, sem hugsandi menn 1 °hum löndum eru farnir að þrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.