Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 26
104 MORGUNN Þið hafið verið nokkurs konar samverkamenn að þessum málum.“ Þetta er að öTlu leyti rétt. „Hann segir, að þú hafir stundum talað við fólkið í sinn stað, þegar hann hafi verið lasinn og hafi ekki treyst sér til að fara út.“ Stundum kom þetta fyrir. „Hann vann mikið fyrir þetta mál. Hann skrifaði, talaði, ferðaðist, í fáum orðum sagt, var hann brautryðjandi þess og málssvari í landi sínu hinn síðari hluta ævi sinnar, og það var tekið eftir því, sem hann sagði. Mig undrar það ekki. Hann hefur verið maður djúpvitur og frábær- lega laginn að setja skoðanir sínar fram. Hann hefur verið fjölhæfum gáfum gæddur. Hann hefur verið rithöfundur og skáld, búinn fjölhæfum gáfum. Hann hefur samið sög- ur, — ha, leikrit og Ijóð líka, en minnst af ljóðum. Þú átt ljóðabókina hans með áritun hans sjálfs. Er þetta rétt hjá mér?“ Ljóðabólúna hans á ég með áritun hans. öllum má vera Ijóst, að allt er þetta nákvæmlega rétt. „Hann var ekki heilsuhraustur hin síðari árin. Hann lá nokkuð lengi áður en hann fluttist til okkar og var stund- um talsvert þjáður af blöðrusjúkdómi. Var það krabba- mein? Ég fæ ákveðið frá honum, að það hafi verið sjúk- dómur í blöðrunni." Það er rétt, að um blöðrusjúkdóm var að ræða, en lcrábbamein mun það ekki hafa verið. „Þú varst hjá honum nóttina, sem hann fluttist hingað. Þið voruð mörg, börnin hans og einhverjir nánustu vinir hans.“ Þetta er rétt. „Hann ætlar að tala sjálfur við þig, en því miður verður hann að nota enskuna. Hann hefði vitanlega miklu fremur kosið að tala við þig á sínu máli, og ég harma það að hann á þess ekki kost nú. Hæfileiki miðilsins leyfir það ekki.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.