Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 10
4 MORGUNN svokölluð rétttrúnaðarstefna fyrri tíma. Mesti áhrifamað- urinn í guðfræðinni þá hafði verið um nokkurt skeið Helgi Hálfdanarson, gáfaður maður og öðlingur, en á valdi þeirra gömlu guðfræðiskoðana, sem hann hafði alizt upp við. Þá verður það sonur hans, Jón Helgason, Baráttan fyrir síðar biskup, sem kveður sér djarflega nýguðfræði hljóðs fyrir hina frjálslyndu nýguðfræði aldamótanna. aldamótanna og með honum vinur hans, Haraldur Níelsson, unz leiðir þeirra skildi að verulegu leyti, er séra Haraldur fór að berjast fyrir sálarrannsóknamálinu. 1 fylking þeirra, sem skipuðu sér lengst til frjálslyndis var séra Matthias Jochumsson, en veruleg hreyfing komst fyrst á kirkjulífið, er höfuðskör- ungurinn séra Haraldur fór að kveða sér hljóðs innan kirkjunnar með boðskap sinn, enda urðu ýmsir gáfuðustu menn þjóðarinnar, ýmsir þeirra, sem hún treysti bezt til andlegrar forystu, fljótlega samherjar hans. Það er alveg rétt, að hin frjálslynda nýguðfræði varð langlífari hér á landi en annars staðar. En hvað veldur? Nýguðfræðin var gagnrýnin rannsóknastefna, en margir af forystumönnum hennar víða um heim vörpuðu mjög fyrir borð kraftaverkafrásögum Ritningar- Kraftaverkin innar og öllum sögum um furðuleg sálræn og fyrirbrigði, töldu slikt leifar af gömlum nýguðfræðin. bábyljum og hjátrú. En þessi neikvæða af- staða til hins yfirvenjulega nægði mönn- um ekki, og þess vegna hlaut hin frjálslynda nýguðfræði aldamótanna að verða skammlíf, ef ekki kæmi eitthvað til hjálpar til að afstýra þessari neikvæðu afstöðu hennar til hins yfirvenjulega. Hin neikvæða nýguðfræði missti víða um lönd snemma áhrif sín, en hér á landi tók málið sérstaka stefnu, sem mest var séra Haraldi Níelssyni að þakka. Hann kynnist sálarrannsóknunum, les allt, sem máli skipti um þær á mörgum tungumálum, gerir marg- víslegar tilraunir með mesta miðilinn, sem fram hefur komið á Islandi, og sannfærist um að sálrænu fyrirbrigðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.