Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 21
MORGUNN 15 Miklar rannsóknir hafa verið gerðar á því, hverjir „stjórn- endurnir“ séu, en árangurinn hefur orðið harla lítill. Þeir eru svo óljósir, að erfitt er að hafa hendur í hári þeirra og sannprófa þá. Margar tilgátur hafa komið fram um það, hverjir ,,stjórnendurnir“ væru, eins og t. d. sú, að þeir séu ekkert annað en annar persónuleiki miðilsins sjálfs. Sú skýringartilgáta er einnig gersamlega ófullnægj- andi, því að vér höfum enga sönnun fyrir henni. Mikillar rannsóknar er þörf á „stjórnendunum“ og öll- um modus operandi miðilsgáfunnar. Vér vitum, að f jarhrif milli lifandi manna eru raunverulega möguleg, og hvers- vegna ættu þá ekki fjarhrif milli lifandi manna og lát- inna að vera möguleg? Vissulega er hugsanlegt, að fram- liðnir menn geti sent skilaboð til hugar einhvers mót- tækilegs manns, án þess að þurfa að stjórna og nota efn- islíkama hans. Vel er hugsanlegt, að lykillinn að leyndardóminum um sterka miðilsgáfu sé sá, að fjarhrifasamband sé milli mið- ilsins og framliðinna manna, en að „stjórnendurnir” séu aðeins meðalgangarar, eða eins og tækið, sem gefur okk- ur símasambandið. Verurnar, sem samband hafa við oss í gegn um miðl- ana, segja oft, að þeir hafi samband við miðilinn með hjálp einhvers fjarlægs ,,stjórnanda“ og geti ekki ævin- lega sjálfir komizt niður í jarðneska efnisheiminn. Sé svo, er skiljanlegt, að æðsta og fullkomnast sambandið sé þá einmitt ekki við þá, sem sjálfir stjórna miðlunum og tala gegn um þá í dásvefninum, en að fullkomnasta sambandið náist í gegnum þá miðla, sem geta náð fjarhrifasambandi frá verum, sem frá sínu eigin tilverusviði senda fjarhrif- in til miðilsins. Þetta er hugsanlegt. Á þessum tímum er miðillinn, sem raunverulega er far- vegur fyrir sálrænt samband, dýrmætur maður. Þúsund- um manna, sem eru ruglaðir á þessari efnishyggjuöld, get- ur hann fært sannanir fyrir framhaldslífinu og tilverunni eftir dauðann. Hann er símaþráðurinn milli hins jarðneska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.