Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 23
Hvað bíður vor hinu megin dauðans? Eftir Jan Fridegaard rithöfund. ★ Ég bið yður að fylgja mér um 7 eða 8 þúsundir ára aftur í tímann. 60—70 metra djúpur sjór huldi landið, sem vér nú stöndum á. Frumskógar þöktu landið, sem fyrir ofan hafflötinn var, og aðeins við strendur og vatns- borðið bjuggu menn. Híbýli þeirra voru ekki annað en hellar og e. t. v. smákofar úr viðartágum og leir. Á sumr- um lifa þeir af dýraveiðum og fiskifangi, og á vetrum eta þeir rætur og hnetur með þurrkuðum fiski, þegar veiði bregzt. Tungumál þeirra er enn ekki þroskað og þeir gera sig hverir öðrum skiljanlega með undarlegum hljóðum og merkjum. Þeir standa enn ekki miklu ofar hundunum, sem þegar sýna þeim trúmennsku og fylgd. En hundur- inn var taminn fyrst allra dýra á Norðurlöndum og senni- lega hvarvetna á jörðunni. Það er mikil ráðgáta, hvers- vegna dýrin sýnast frá byrjun hafa óttazt manninn og hlýtt honum. Eigum vér að trúa því, að jafnvel með frum- manninum hafi búið einhver andi, sem geislaði út frá sér einhverju — krafti eða kærleika, eða hvoru tveggja? Svo virðist oss, og a. m. k. trúi ég því. Á árbakka stendur lítill steinaldarbær. Þar lifa menn klæddir dýrahúðum og þeir lifa í stöðugri óvissu og angist. Ein óráðin og ógnandi rún stendur andspænis þeim: Hvert fara hinir dauðu? Hversvegna hljóðnum vér skyndilega, sofnum og förum ekki á fætur aftur? Vegna þess, að eilíf- ur andi býr í þessum mönnum, sætta þeir sig ekki við þá hugmynd, að þeir eigi að deyja með öllu út. Með óljósum en þó jafnframt ákveðnum hætti skynja þeir, að hinn 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.