Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 24
18 MORGUNN dauði mun halda áfram að lifa á einhvern þann hátt, sem þeir skilja ekki, á einhverjum stað, sem þeir þekkja ekki. Þessvegna byggja þeir hinum dauða hús úr steini, bæði til þess að gera eitthvað fyrir hann og eins til þess að loka hann inni í þessu húsi, svo að hann komi eklci aftur til þess að vinna þeim mein. Einnig er hinum dauða borinn matur, því að menn skilja ekki enn, að nokkurt líf geti verið til, án þess borðað sé og drukkið. En svo er það enn í dag, að f jöldi manna, og þar á meðal gáfaðir vísinda- menn, skilja ekki, að um þess konar líf geti verið að ræða. 1 þessum skilningi lifa þeir steinaldarlífi enn í dag. Óttinn hlýtur að hafa verið hið fyrsta andlega einkenni frummannsins. Meðan börnin sváfu, vöktu faðir eða móðir yfir þeim á þögulum, ógnfylltum nóttum. 1 gegn um reyk- opið á kofanum sáu þeir upp í næturhimininn með eilíf- lega, hljóðlega starandi stjörnumergð og mánanum, sem á ferð sinni kom og hvarf á bak við skógana. Þetta mun hafa vakið hinar fyrstu, undrunarfullu spurningar hjá þeim: Þessi litlu ljós voru til áður en ég varð til og þau munu halda áfram að vera til eftir að ég er farinn, en hvert fer ég? Og hefur ekki þessi spurning frummannsins margsinnis vaknað í huga vor nútímamanna? Á þessum grundvelli er hægt að halda áfram að byggja, á þessum grundvelli óx andans líf, öruggum en hægum vexti. 1 djúpum óþekktr- ar vitundar sinnar vissi steinaldarmaðurinn, að vér erum eilíf eins og stjörnurnar. En vér þorum naumast að gefa oss á vald þessari stórkostlegu hugmynd, en þar eiga trúarbrögðin líka sína sök með sínum óljósu, þröngsýnu og einsýnu hugmyndum. Þessutan hefur það verið tízka síðari árin að vera efnishyggjumaður og afneitari, en mér er ekki kunnugt um nokkurt sannkallað mikilmenni, sem neitað hafi lífi andans og möguleikum hans til þroska. En andinn gefur sér tíma til að bíða. Aldir liðu og ára- þúsundir og maðurinn smáþokaðist yfir dýrin. Menn grófu hina dauðu að margvíslegum hætti, en að jafnaði með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.