Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 46
40 MORGUNN merkilegu reynslu Maskenzie King af spíritismanum hefur Blair Fraser safnað saman í tveim heimsálfum og varið mörgum mánuðum til rannsókna á efninu. Miðilsfundur hjá Fyrstu kynni sín af spíritismanum Viktoríu drottningu. fékk Mackenzie King um 1915, eftir að nánir ættingjar hans dóu. Þá höfðu þau andazt, bróðir hans, Macdougall, og systir hans, Isabel, og að lokum móðir hans, en við dánarbeð hennar hafði hann ekki verið. Þegar hún veiktist var hann heima, en vegna þess að kosningabarátta stóð yfir, krafðist móðir hans þess, að hann færi og sinnti skyldum sínum. Þegar hann kom heim aftur, var hún dáin. Hann fyrirgaf sjálf- um sér aldrei, að hann hefði látið stjórnmálaskyldurnar sitja í fyrirrúmi fyrir sonarskyldunum. Hertogafrúin sálaða af Aberdeen kynnti Mackenzie King fyrir miðlinum Ettu Wriedt, sem um langan aldur hafði unnið fyrir sjálfa Viktoríu drottningu, til að hjálpa henni til að ná sambandi við eiginmann hennar, Albert prins, sem andast hafði á bezta aldri. Etta Wriedt hefur aldrei sagt frá árangrinum af fundunum fyrir drottninguna, en að drottningin hafi verið ánægð er augljóst af því, að hún gaf Ettu Wriedt gullúr „sem þakklætisvott til ágætasta miðils vorra tíma“. Nú er þetta úr í eigu Spíritistasam- bands Lundúna, en samkvæmt ósk Ettu Wriedt afhenti Mackenzie King sambandinu úrið eftir andlát hennar. Léleg franska. Mackenzie King var mjög gagnrýninn maður að eðlisfari og hann lagði engan trúnað á hæfileika Ettu Wriedt fyrr en hann hafði sjálfur sannprófað þá. En hann fékk fullkomna sannfæringu. Það gerðist fyrir þrjátíu árum siðan. Kona eins þingmannanna í Canada hafði misst föður sinn, og arfleiðsluskrá hans fannst ekki, hvemig sem leitað var. Mackenzie King sagði síðar frá því, að með þingmanninum hefði hann farið á fund Ettu Wriedt, sem sagði þeim, að erfðaskráin lægi í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.