Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 48
42 MORGUNN stund sagði frú Helen Hughes, að bróðir Kings væri stadd- ur hjá honum. Hún hafði eftir margar setningar, sem hún kvaðst heyra hann segja, og út af þessu spannst ýtarlegt samtal milli bræðranna. Eftir fundinn lýsti Mackenzie King yfir því, að óhugsandi væri annað en að hann hefði raunverulega átt tal við bróður sinn látinn, því að hann hefði átt tal við hann um æskuminningar, sem þeir tveir einir hefðu þekkt. Annar miðill, sem einnig vann fyrir King í London, var frú Hester Dowden. Fyrir miðilsgáfu hennar fékk King ekki aðeins fregnir af látnum ættingjum sínum, heldur einnig af hundinum sínum, Pat að nafni, sem honum hafði þótt ákaflega vænt um. Systir Kings, Isabel, kom að sam- bandinu og sagði: „Ég er hérna, og ég hef Pat með mér.“ Forsætisráðherrann sagði Hester Dowden, að hann hefði fengið viðvörun um dauða hundsins: Af óskiljanlegum orsökum féll úrið mitt af náttborði mínu um miðja nótt og samstundis heyrði ég rödd, sem sagði, að Pat mundi ekki lifa fullan sólarhring. Innan eins sólarhrings var hann dauður. Konungurinn, Churchill, Enginn miðill hafði aðra eins Attlee og Geraldine. þýðingu fyrir Mackenzie King og Geraldine Cummins, sem ritar ósjálfráða skrift eins fljótt og nokkur hraðritari skrif- ar. Geraldine Cummins er gráhærð kona, ákaflega hlé- dræg og yfirlætislaus í klæðnaði. Þetta yfirlætisleysi henn- ar vakti slíka athygli síðasta árið, sem forsætisráðherrann lifði, að við lá, að það yrði til þess að koma upp leyndar- máli hans. Hún lenti óvænt í ákaflega fínum félagsskap, þegar hún var að heimsækja forsætisráðherrann sjúkan í Dorchester-hótelinu í Park Lane í októbermánuði 1948. Fórum persónum hafði læknirinn gefið leyfi til að dvelja hjá forsætisráðherranum, 15 mínútur hverri, en persón- urnar voru: Georg Bretakonungur, Clement Attlee for- sætisráðherra Stóra-Bretlands, Winston Churchill og Ger-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.