Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 54
48 MORGUNN fyrir stafni, leit að hentugu viðfangsefni, og vék ekki úr draumum hans næturlangt, sýndi honum eitt atriði eftir annað á litla, upplýsta leiksviðinu sínu. Allan tímann með- an hann horfði á rás viðburðanna á leiksviði „litla fólks- ins“, kvað hann sér hafa verið ómögulegt að geta til um, hvernig myndi fara, hver leikslokin yrðu, mér var alger- lega hulið, hvernig greiðast mundi úr örlagaflækju þátt- takendanna í sýningunum. Hann segir, að hátterni einn- ar kvenpersónunnar hafi verið þannig, að sér hafi verið ómögulegt að ráða í, hvað fyrir henni hefði vakað, að hverju hún stefndi. ,,En að lokum varð mér þetta skiljan- legt, er hún skýrði tilgang sinn í snjallri ræðu.“ Hvað er litla fólkið mitt?“ spyr hann. „Það sýnist vera í nánum tengslum við mig, en ég held hins vegar, að það sé meiri gáfum búið og fjölþættari hæfileikum, heldur en ég veit mig eiga“, segir Stevenson. Það getur sagt honum sögur, einn kapítula eftir annan, án þess að samhengið í rás viðburðanna slitni nokkurn tíma í sundur, og án þess að hann fái rennt nokkurn grun í, hvernig muni fara um leikslokin, hvað fyrir persónunum vaki. „En hvað eru þessir litlu gestir mínir þá, hvað á ég að segja um „álfana“ mína, já, ég get aðeins sagt, þeir eru bara „álfamir mín- ir“, guð blessi þá! Þeir vinna helminginn af starfi mínu, meðan ég hvíli í værum svefni, og sennilega fylgjast þeir með mér í vökunni og vinna í raun og veru það, sem ég stundum hugsa með hrifningu að ég hafi sjálfur af- rekað. Það er að minnsta kosti hafið yfir allan efa, að það, sem gerist í draumum mínum, er þeirra verk, og það er engan veginn sjálfsagt, að sá þáttur, sem fer fram í vökunni, sé eingöngu minn. Allt hnígur fremur að því, að það hafi þá líka hönd í bagga með.“ Þér hafið sennilega flest eða öll lesið hina frægu skáldsögu hans: „Dr. Jekyll og Mr. Hyde“, sem hefur verið þýdd á ís- lenzku. Hann segir í áðurgreindri ritgerð sinni, hvernig þessi saga sín hafi orðið til. 1 tvo daga hafði hann verið að velta fyrir sér, hvaða efni hann gæti fundið í nýja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.