Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 57
MORGUNN 51 White mjög glögga grein fyrir draumrænum uppruna hennar. „Orðalagið er mitt“, segir höfundur, „en á efni hennar ber ég ekki meiri ábyrgð heldur en skrifari, sem ritar á blað, það er honum er lesið fyrir. Atburðarásin er ekki hugarsköpun mín, aðeins á örfáum stöðum hef ég skotið inn einstökum atriðum. Mig dreymdi söguna frá byrjun til enda, og ég man ekki til, að nein atriði úr efni hennar hafi borizt inn í meðvitund mína í vök- unni, þau komu öll í draumum mínum, er ég hvíldi í værum svefni. Og hann heldur áfram að gera nánari grein fyrir með hvaða hætti hann skynjar, það er fyrir hann ber í draum- um hans. Hann segir, að þetta gerist með þrennu móti: 1 fyrsta lagi skynjar hann sjálfan sig sem þátttakanda í því, er gerist, honum virðist hann þá vera ein af per- sónunum. 1 öðru lagi skynjar hann sig vera að lesa bók, skáldsögu. 1 þriðja lagi virðist honum sem hann hafi öðlazt einhverskonar yfirskilvitlega þekkingu og þá sé eins og hann skynji þetta þrennt allt samtímis. Honum virðist að hann gjörþekki fortíð persónanna. „Einu sinni skynjaði ég þetta allt samtímis. Eg vissi mig vera að lesa í bókinni, skynjaði mig sem söguhetjuna, ég vissi og gjörþekkti allt, sem um var að ræða, án þess að vera háður bókinni, viðburðunum, sem voru að gerast, með einhverjum hætti lá allt opið fyrir mér. En þessi draum- ur minn virðist mér hafa verið fullkomnastur allra þeirra, sem mig hefur dreymt." Sama skoðunin kemur fram hjá White og Stevenson, að betur hafi verið haldið á mál- um í draumskynjunum þeirra en þeim hefði sjálfum ver- ið fært að gera í vökunni. Og eins og Stevenson er White algerlega óviss um, hver sögulokin verði, fyrr en hann færa að vita það í drauminum. Ekki verður sagt um White, að hann hafi verið dul- hyggjusinni eða hjátrúarfullur. Hvað lífsskoðanir hans snertir var hann rétttrúaður sonur efnishyggjukenning- ar 19. aldarinnar, eins og tilgátuskýring hans sjálfs á or-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.