Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 64
58 MORGUNN an hans þurfti að vita. Maðurinn minn kom nú inn með gestina og sýnin hvarf mér. Ég sagði frá, hvað fyrir mig hefði borið. Daginn eftir sagðist frú S. hafa fundið skjal- ið, en áður hefði hún alls ekki vitað, hvað hún ætti að gera við það. Hún var þakklát fyrir kveðjuna, sem hafði nú alveg sérstakt gildi fyrir hana.“ J. A. þýddi. Synd að þegja. Og þó að mennirnir með áhugann á eilífðarmálunum séu í minnihluta á hverjum einstökum tíma, þó að verald- arvafstrið og efnishyggjan haldi þeim áhuga í fasta svefni að öllum jafnaði, þá er það nú svona, að þær stundir koma fyrir flesta okkar einhvem tíma á ævinni, að eilífðarmálin knýja á dyrnar og sál okkar situr inni fyrir í sorg og ahgist út af því að geta ekki lokið upp. Ég held að þrátt fyrir alla léttúðina og veraldarhyggjuna sé sú þjáning samarúögð svo mikil, að það sé vansæmd siðuðum heimi, hvað lítið hefur verið gert af þekkingu og viti til þess að lina þær þrautir. Þegar sú hugsun kemur — hún bælist oft niður af öðr- um hugsunum, en þegar hún kveður sér hljóðs í sál minni — þá finnst mér það synd og skömm, að segja ekki eitt- hvað af því, sem ég veit um þetta mál. Einar H. Kvaran: Líf og dauOi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.