Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Side 10

Morgunn - 01.06.1957, Side 10
4 MORGUNN mannsskálarinnar, en ekki á allsherjarupprisu á efsta degi, og þaðan af síður á upprisu holdsins. Grikkir trúðu því, að líkaminn væri dauðlegur, en sálin ódauðleg og ætti því aldrei að sameinast jarðneska líkamanum eftir að- skilnaðinn á andlátsstundinni. Þess má sjá dæmi í Postula- sögunni, hve fáránleg Grikkjum og grískmenntuðum mönn- um þótti prédikun kristinna manna um líkamlega upprisu Jesú Krists. Þannig verður óðara skarpur árekstur, þegar kristin- dómurinn fer að breiðast út um gríska heiminn, og ger- samlega tilgangslaust reyndist fljótlega að telja grísk- menntaða menn á það, að holdið jarðneska ætti aftur að rísa upp. Þeir gátu trúað því þarna austur í Persíu og á Gyðingalandi. Grikkir töldu sér algerlega óboðlegar slík- ar hugmyndir. Þetta hefir vafalaust skilið fyrst og bezt sá maðurinn, sem til þess varð að boða Grikkj um og hinum grískmennt- aða heimi kristna trú. En sá var Páll postuli. Annað tveggja varð að gerast, að gefast upp við kristniboðið í öllum þeim löndum, þar sem gríska menningin stóð fót- um, en þau lönd voru kjarninn í Miðjarðarhafslöndunum, eða þá að falla frá einstrengingslegri boðun upprisu holds- ins. Andspænis þessum mikla vanda stendur Páll þegai' snemma á trúboðsárum sínum, og hvernig leysir hann vandann ? Mörg ummæli hans í bréfunum sýna fráhvarf frá hug- myndum feðra hans um upprisu holdsins, en hins vegar hefir honum fundizt óhugsandi hugmynd Grikkja um lík- amalausa tilveru látinna manna. Hann fullyrðir í einu bréfa sinna, að „ekki geti hold og blóð erft guðsríki“ og afneitar þannig trúnni á upprisu holdsins, en setur í hennar stað, einkum í 1. Korintubréfi, fram kenninguna um „andalíkamann", sem sálin eigi að lifa í eftir and- látið. Og við andalíkamann á hann vafalaust með þessum klassísku orðum sínum um upprisuna: „Eins og vér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.