Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Side 14

Morgunn - 01.06.1957, Side 14
8 MORGUNN til þess að framleiða þetta fyrirbæri, og það hefir einnig tekizt þeim, sem beinar tilraunir 'hafa gert til þess. Hinn víðkunni miðill og lærdómskona, frú Eileen Garrett, hef- ir gert margar tilraunir til þess að láta sjá sig á fjar- lægum stöðum, og sumar þeirra hafa heppnazt ágætlega. Hún hefir einkum gert þær tilraunir í samvinnu við nokkra lækna vestan hafs. Undir transáhrifum hefir hún farið slíkar ferðir til ákveðinna staða og lýst síðan rétti- lega því, sem hún sá á staðnum, og samtímis hefir henn- ar orðið vart á staðnum, sem hún ætlaði sér að fara til, meðan líkami hennar var í dásvefni langar leiðir, hundruð mílna, í fjarlægð. Sænski lærdómsmaðurinn, dr. Björkhem, sem mjög hef- ir fengizt við „parapsychologie" á síðari árum, dáleiddi sveitastúlku, sem hjá honum var stödd í Stokkhólmi, og bauð henni, að fara heim til foreldra hennar í sveitinni. Foreldrarnir höfðu enga hugmynd um að verið var að gera þessa tilraun í Stokkhólmi með dóttur þeirra, en samtímis sáu þau hana, sér til mikillar skelfingar, hjá sér í eldhúsinu, þar sem þau voru stödd. Þá sögu hefi ég eftir íslenzkum sjómanni, sem staddur var á skipi sínu úti á hafi, að um nótt hafi hann, vakandi, séð konuna sína koma til sín í skipið og sett á sig atferli hennar. Á sama tíma var konuna hans heima að dreyma nákvæmlega þessa sömu ferð. öllu bar saman, þegar mað- urinn kom í land og hjónin sögðu hvort öðru frá. Fjöldi slíkra, áreiðanlega fyrirbæra 'hefir sannfært marga nútímamenn um, að nú þegar lifum vér í öðrum líkama en hinum jarðneska, að „húsið frá Guði“, sé raun- veruleikur og raunverulegur bústaður sálarinnar einnig meðan hún dvelst í jarðneska líkamanum. Allt bendir þetta til þess, að vér séum nú þegar tveggja heima börn, og þetta gefur oss athyglisverðar bendingar um ódauðleikaeðli mannssálarinnar og líkamann, sem hún lifir í eftir líkamsdauðann. Og allt hlýtur þetta að fjar- lægja oss mjög kenningunni persnesk-gyðinglegu um upp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.