Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 19
MORGUNN 13 að þetta var inngangur að jarðgöngum, sem lágu frá göt- unni og í bakgarð hússins. Þegar stjórnandinn var spurður um, hvort húsið stæði við götu, svaraði hann: „Húsið er áfast öðrum húsum, ég held að þetta sé ekki venjuleg gata, heldur svona hálf- vegis gata“. Þegar dr. Soal kom síðar á staðinn, sá hann að húsið var sambyggt öðrum húsum við Eastern Es- planade og að hús stóðu aðeins öðru megin götunnar, sem þannig var „hálfvegis gata“. Dr. Soal spurði nú stjórnanda miðilsins, hvort hann gæti sagt frá nokkru, sem væri í húsinu. Hann sagði þá frá ýmsum hlutum í húsinu, sem síðar reyndust allir vera þar til. Þá var þriðji fundurinn haldinn 30. janúar 1922. Þá var stjórnandinn beðinn að sækja Gordon Davis, en hann svaraði: „Ég get aðeins séð húsið hans, og þó óljóst . . . Þar situr svartur fugl á píanóinu, þó er ég ekki viss um það“. Vér skulum taka eftir því, að hér koma upplýsingarnar ekki frá Gordon Davis sjálfum, heldur stjórnanda mið- ilsins. Á þessum þrem fundum sýnast sæmileg sönnunargögn hafa borizt fyrir því, að framliðinn maður hafi komið að miðilssambandinu. En síðar kom hvorki meira né minna í Ijós en það, að Gordon Davis hafði alls ekki dáið, held- ur var bráðlifandi í heimili sínu í Southend on Sea. Dr. Soal heimsótti 'hann þar og fékk staðfesting á öllu því, sem fram hafði komið á fundunum og fundargestunum hafði verið algerlega ókunnugt um áður. M. a. fékk dr. Soal staðfestingu á rökræðum Davis á skólaárunum um harpuner við kennara sinn, Histed. Furðulegust var lýs- ingin á heimili Davis, og furðulegust vegna þess, að Davis og fjölskylda hans fluttist alls ekki i þetta hús fyrr en 13. desember 1923, eða nærfellt ári síðar en fundirnir voru haldnir. Áður en lengra er haldið, skulum vér gera oss Ijósar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.