Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Page 23

Morgunn - 01.06.1957, Page 23
MORGUNN 17 sagði enskur menntamaður og kunnur fyrirlesari fyrir 12 árum í tímaritinu Light. Hann fór til hins fræga ljós- myndamiðils Hope, í Crew, og gerði allar ýtrustu varúð- arráðstafanir, sem útilokuðu, að Hope gæti beitt nokkrum svikum. En áður hafði herra Mansford, en svo hét mað- urinn, beðið vin sinn í London, sem var góður miðill, að hugsa til sín þessa ákveðnu stund, er myndatakan í Crew átti að fara fram, og senda þeim þangað „kraft“. Á Ijósmyndaplötunni, sem ljósmyndamiðillinn Hope hafði ekki snert fyrr en eftir að myndin hafði verið tek- in, kom fram svo skýr mynd af miðlinum í London, að herra Mansford fullyrðir, að engin betri mynd af honum sé til. En miðillinn í London sat heima hjá sér — í 156 mílna fjarlægð — þessa stund og fann, að hann fór úr líkamanum, og féll í svefn. En sagði, er hann vaknaði, við vini sína, sem hjá honum voru, að hann væri viss um, að hann kæmi fram á ljósmyndaplötunni í Crew. Vissu- lega reyndist svo. Eins og ég sagði áður, eru allmörg dæmi þess skráð og vel vottfest, að samband náist við lifandi menn í gegnum miðla. Ég nefndi þrjú dæmi þess. Það fyrsta segir frá sambandi við mann, sem enga hugmynd hafði um að slíkt væri að eiga sér stað, og var sjálfur vakandi, meðan sam- bandið gerðist. Annað dæmið frá konu, sem var sofandi, meðan sambandið gerðist, og hafði enga fyrirfram vitn- eskju um fundinn, en mundi eftir honum sem óljósum draumi á eftir, er hún vaknaði. Loks segir þriðja dæmið frá manni, sem sjálfur var gæddur sterkri miðilsgáfu, og gerði tilraunina vitandi vits, að koma fram á ljósmynda- plötu hjá miðli í 156 mílna fjarlægð, og sú tilraun heppn- aðist með ágætum. Merkilegast er fyrsta dæmið, sem ég nefndi, og merkilegast vegna þess, að fyrir f jarhrifa sam- band — að því er virðist — við vakandi mann í fjarlægð, sem enga hugmynd hefir um að verið sé að sjúga úr hug- skoti hans þessa vitneskju, fæst allnákvæm lýsing á heim- 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.