Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 24
18 MORGUNN ili, sem hann eignast ekki fyrr en um það bil einu ári síðar og hann hafði þá sjálfur enga hugmynd um þá, að hann myndi eignast. Hvernig á að skilja þetta? Vér getum ekki komizt hjá að álykta, að þekking viðurkenndra sálfræðinga hafi fram að þessu verið ákaflega ófullkomin, og að mannssálin sé gædd miklu fjölbreyttari hæfileikum en menn hafa fram að síðustu tímum vitað um, að vér séum nú þegar í jarð- lífinu andar, sem geta starfað óháð jarðneska líkamanum og langar leiðir frá honum. Og enn gefa þessi dæmi oss þá bendingu um miðilssam- bandið sjálft, að því fari ákaflega fjarri, að vér höfum vísvitandi samband við framliðna menn, hverju sinni, er vér sitjum miðilsfund, jafnvel þótt svo virðist. Það er yfir allan efa hafið, að beint samband við framliðna menn hefir náðst og næst oft. En hversu margt kann ekki að vera bein verkun fundargestsins á hinn sofandi miðil? Hér má engin trúgirni ráða. Allt starf sálarrannsóknar- manna verður að vera sannleiksþjónustu. Og til þess að eiga þátt í henni, verðum vér að vita, að á miðilsgáfunni eru margar hliðar, og að þar eru margar gáturnar óráðn- ar enn. Jón Auðuns. ★ Ali kalífi, hinn fjórði kalífi múhameðstrúarmanna, sagði: „Mennirnir sofa, meðan þeir lifa hér á jörðu. Þeir vakna, þegar þeir eru dánir“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.