Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Síða 29

Morgunn - 01.06.1957, Síða 29
MORGUNN 23 djúpri unaðarkennd. Og þannig stóð ég um stund í ein- hverju sæluástandi og vaknaði svo út frá því. Oft hef ég velt því fyrir mér, síðan, hvar í veldi al- heimsins ég muni hafa dvalið þessa eftirminnilegu stund og hvert muni hafa verið það undraland, sem ég komst í kynni við þessa nótt. Var það raunverulega bústaður hinna framliðnu, okkar fyrirheitna land, sem ég hafði séð? Þessum spurningum fæ ég eðlilega ekki svarað. — En á hljóðum sumarkvöldum, þegar nóttin tekur að breiða sinn milda hjúp yfir blómskrýdda foldina, finnst mér stundum eins og ég sjái ljómann af landinu mínu fagra, „bak við yztu sjónarrönd". Eyþór Erlendsson, Helgastöbum. ★ Draumvitrun J. B. Priestleys Menn voru að ræða saman hinar frægu kenningar Dunnes um eðli tímans og að sjálfsögðu barst talið að draumum um hið ókomna. Leikritahöfundurinn frægi J. B. Priestley var þá spurður, hvort hann hefði nokkurn tíma dreymt um það, sem síðar kom fram. „Já, vissulega", svaraði leikritahöfundurinn, „ég gæti nefnt nokk- ur dæmi þess“. Þá sagði hann frá því, að einu sinni hefði sig dreymt, að hann væri á leikhússvölum og horfði á svo geysilega stórt leiksvið, að honum fannst, er hann vaknaði, að áreiðanlega væri svo stórt leik- svið hvergi til í öllum heimi. Draumurinn var að öllu ákaflega skýr. Nokkrum árum síðar fór Priestley til Ameríku, og þar sá hann nákvæmlega þetta ótrúlega stóra leiksvið, og draumurinn stóð hon- um þá lifandi fyrir sjónum í annað sinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.