Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Side 35

Morgunn - 01.06.1957, Side 35
MORGUNN 29 „sér“, og getur beinlínis fundið sig á valdi þessarar góðu eða illu veru. Læknirinn, dr. Lhermitte fullyrðir: „Hiklaus sannfæring dulsinnanna er í raun og veru ekkert frábrugð- in sannfæringu þeirra, sem verða fyrir skynvillum og eru á valdi þeirra. Hinir miklu dulsinnar Þvert ofan í ætlun dr. Lhermittes hafa hinir miklu dul- sinnar, þeir sem einnig voru sjáendur, verið varkárir og mjög á verði gegn þessu vandamáli. Samt gerðu þeir sér Ijósan mismun skynvilla og sannra vitrana. Jóhann di Cruce, sem vegna afburða gáfna og trúarlegs og siðferði- legs hreinleika 'hlýtur að teljast fullgildur vottur, segir í bók sinni, Leiðin upp til Carmelfjalls, að sýnir og radd- ir geti ýmist komið innan að frá manninum sjálfum, eða frá Guði, eða verum, sem séu í sambandi við Guð, eða djöfl- inum. Hann, sem uppi var á 16. öld, talar eins og nútíma geðsjúkdómafræðingur, þegar hann segir, að fyrir komi að maður, sem sokkinn er niður í djúpt hugleiðsluástand (comtemplation), sé aðeins að tala um sjálfan sig við sjálfan sig, þótt svo virðist, sem hann sé að tala við ein- hvern annan. Og með nokkurri kímni segir hann enn- f remur: „Ég er hræddur við sumt, sem nú er að gerast. Menn gefa sig á vald einhvers konar íhugunarlífi (meditation), sem ekki er eyris virði. Og ekki verður maðurinn fyrr var fáeinna innri orða, en hann telur þau koma til sín frá guð- legri uppsprettu og endurtekur í sífellu: Guð hefir svar- að mér þessu, Guð hefir svarað mér hinu. En þetta er hugarburður. Mennirnir eru að tala við sjálfa sig“. Hann varar sterklega við að sækjast eftir slíkum ímynduðum vitrunum. Á sama hátt lagði heilög Teresa frá Avíla mikla áherzlu á nauðsyn þess, að „vera vel á verði, gagnrýna allt og berjast gegn slíkum vitrunum frá byrjun“. Þó halda þessir meistarar meðal dulsinnanna því ein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.