Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Page 57

Morgunn - 01.06.1957, Page 57
Staða kristindómsins meðal trúarbragðanna Háskólafyrirlestur eftir próf. D. Dr. Friedrich Heiler Jón Auðuns þýddi ★ Á liðnum vetri kom hingað til Reykjavíkur einn víð- kunnasti og lærðasti trúarbragðasögufræðingur, sem nú er uppi, próf. dr. phil. dr. theol. Friedrich Heiler, há- skólakennari í Marburg í Þýzkalandi. Var hann á heim- leið frá Bandaríkjunum, þar sem hann hafði flutt fyrir- lestra við nokkra háskóla. Guðfræðideild háskóla íslands sætti því tækifæri að fá hann til að flytja tvo fyrir- lestra um samanburð trúarbragða, sem er sérgrein hans. Próf. Heiler, sem var kennari minn, er ég dvaldist við nám í háskólanum í Marburg 1929—30, og mikill vinur jafnan síðan, skildi fyrirlestrana eftir hjá mér. Ég þýddi þá og flutti í útvarp á þessum vetri. En þegar eftir flutning þeirra bárust mér eindregin tilmæli úr mörgum áttum um að láta prenta þá. Með leyfi höf. birtir MORGUNN þessa afar fróðlegu fyrirlestra hins víðkunna lærdómsmanns. Vegna útvarpsins varð ég raunar að stytta fyrirlestrana nokkuð, en ég reyndi að gæta þess, að meginmáli yrði hvergi haggað. Jón Auðuns. Við þeim, er gengur inn í hina risavöxnu dómkirkju í Siena, sem var þó upprunalega hugsuð enn stærri, blasir óvenjuleg sjón: á steingólfið eru dregnar meistarahendi myndir heiðinna fornaldarmanna og kvenna, myndir lög- gjafanna, heimspekinganna, spákvennanna. Listamaður- inn, sem reisti þennan volduga helgidóm, leit á þessa fornu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.