Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Side 64

Morgunn - 01.06.1957, Side 64
58 MORGUNN allir hinir æruverðu heiðingjar kæmu fram fyrir Guð með allar sínar glæsilegu dyggðir og verk, væru þeir fráskild- ir náðinni og verk þeirra lygi og hræsni“, sagði hann. Raunar dró Lúter þrásinnis — og þá undir áhrifum frá heil. Ágústínusi, — úr þessari fyrirlitningu sinni á trú- arheimi heiðninnar og viðurkenndi jafnvel í öðru orðinu möguleika fyrir guðlegri hjálpræðisopinberun í heiðnum trúarbrögðum. En þrátt fyrir nokkur slík skýr ummæli er ríkjandi hjá Lúter hin neikvæða afstaða til ekki-krist- inna trúarbragða. Þess vegna er ekki að furða, að sú stefna hefir orðið ráðandi hjá stranglúterskum mönnum og beinlínis verið talin skilyrði fyrir lúterskum rétttrún- aði. Hjá annarri grein siðbótarhreyfingarinnar, í kirkju Kalvíns, hefir hin neikvæða afstaða orðið enn ákveðnari. Siðbótarhöfundurinn Kalvín telur „allar dyggðir heið- ingjanna ekki annað en blekkjandi andlitsfarða og gufu, guðstrú þeirra heimsku og mannúð þeirra viðurstyggð fyrir Guði“. Aristóteles er að dómi Kalvíns „guðlastari og spjátrungur", Cicero „vesæll kjaftaskúmur“ og heið- ingjarnir „fjarlægir Guði, fallnir í myrkur“. Andspænis þessum hryllilegu skoðunum Lúters og Kal- víns á göfugustu guðsleit heiðinna manna og háleitri mannúð, skoðunum, sem jaðra við sjúklegan kvalalosta, sadisma, stendur svissneski siðbótarhöfundurinn Huldryöh Zwingli, með jákvæða, fagnandi afstöðu til heiðna heims- ins. Hann var lærisveinn hinna fornu kirkjufeðra læri- sveinn formenntavinanna, Petrarca, Boccacios, Erasmus- ar og Margrétar frá Navarra, og hann elskaði gullaldar- höfundana rómversku og grísku. Einna mest var aðdáun hans á Pindar hinum gríska, sem dó um miðbik 5. aldar fyrir Kristburð. Zwingli segir um hann: „Enginn hinna grísku höfunda er eins gagnlegur til skilnings á heil. Ritn- ingu og þessi maður, með sínu hreina og óspillta hjarta, sem var opið fyrir öllu góðu, hreinu og sönnu“. Hann lof- söng rómverska spekinginn Seneca og játning hans var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.