Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Síða 80

Morgunn - 01.06.1957, Síða 80
74 M ORGUNN vakna, hvers vegna svo gæzkuríkur Guð hafi látið svo óhemjulega langan tíma líða, kannski milljónir ára, án þess að gefa mönnunum nokkra verulega opinberun um kærleika sinn. Það er æpandi mótsögn, að tala annars vegar um að „Guð vilji að allir menn verði hólpnir og komizt til þekkingar á sannleikanum", og staðhæfa hins vegar, eins og margir lærðir menn og leikir gjöra, að langsamlega megnið af mannkyninu glatist, allir sem óskírðir eru, og einnig ómálga börn. I Fjallræðunni segir Jesús, að siðræn breytni mannsins sé hinn sanni mælikvarði á guðrækni hans: „Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá“. En hér verður fyrir oss aumasti blettur kristna heimsins. 1 riti sínu, „Die Religion Innerhald der Grenzen der Vernunft", benti Immanuel Kant á þetta, og margir beztu menn kristninnar hafa haldið fram því, að siðgæðishug- myndir heiðinna manna hafi oft verið siðgæðishugmynd- nm kristinna manna æðri. Adam erkibiskup af Brimum, postuli hinna norðlægu, germönsku þjóða, undraðist sið- gæðið, sem hann fann hjá heiðnum forfeðrum íslendinga, einkum bróðurkærleik þeirra, að vilja gefa erlendum ferða- mönnum með sér allt, sem þeir áttu. Löngu fyrr hafði meinlætamaðurinn og rithöfundurinn Salvian, d. um 480 eftir Kristsburð, lýst yfir því, að um líferni sitt væri kaþólskir menn miklu ver á vegi staddir en heiðingjar, en „um trú erum vér miklu betur staddir en þeir“, sagði hann. Savonarola, hinn eldmóðugi siðbótarmaður í Flór- enz, sagði: „Gyðingar og Tyrkir halda trú sína miklu bet- ur en kristnir menn. Vér ættum að taka oss Tyrki til fyrirmyndar um lotningu þá, sem þeir bera fyrir nafni Guðs. Fyrir löngu hefðu þeir tekið kristna trú, ef líferni kristinna manna væri þeim ekki hneykslunarhella“. Frið- rik mikli sagði: „Eg neyðist til að setja traust mitt á trúmennsku og trú Múhameðsmanna, 'hjá kristnum mönn- um eru þær dyggðir dánar“. Og Goethe sagði við Múller kanzlara: „Hver er kristinn maður í dag eins og Kristur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.