Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 5
MORGUNN 91 Fjarhrif Leiðsög-n ar handleiðslu í heilagri þögn og bið, eins og dulsinnar allra trúarbragða hafa iðkað. Menn tæma hugann og bíða þess, sem þá kemur í huga mannsins. Hinir trúaðri menn hreyfingarinnar bíða þess, að „rödd Guðs“ tali, hinir bíða þess að „hin innri rödd“ segi þeim til vegar. Svo eiga menn að fylgja þessari vegsögu. Þeir, sem kunnugir eru niðurstöðum þeim, sem sálarrannsóknamenn hafa fengið af tilraunum sínum með fjarhrif — tele- pathie —, hafa tilhneigingu til að ætla, að öll guðleg eða æðri handleiðsla sé einhvers- konar fjarhrif, hugsun, sem berist inn í vitund móttak- andans að utan, frá jarðneskum mönnum, eða ójarðnesk- um, eða hinum guðlegu máttarvöldum. Og það er ástæða til að ætla, að með réttri iðkun og sjálfsstjórn geti flestir menn, ef ekki allir, gert hug sinn móttækilegan fyrir leið- sögn að ofan. Miðilssambandið er að stórmiklu leyti fjar- hrifasamband, ýmist við jarðneskan eða ekki jarðneskan heim. Fleiri og fleiri menn eru nú á tímum að sannfærast um, að bænheyrzlan gerist að einhverju miklu leyti eftir lögmáli fjarhrifanna, og að rannsókn á þeim eigi að vera hið mesta áhugamál þeirra, sem við sálfræði trúarlífsins fást. Fullyrða má, að í þessari nýju hreyfingu sé naumast um mikið nýtt að ræða, og að verðmætin, sem menn sækj- ast eftir á vegum hennar, eigi allir að geta fundið á vegum kristindómsins. En Hjáróma raddir hitt er víst, að M.R.A.-hreyfingunni hefir tekizt að ná til fjölmargra nútímamanna, sem kirkjan hefir ekki náð til með boðskap sinn. Einkum virðist mikið hafa áunnizt í þá átt, að sameina margvíslega menn frá margvíslegum hlut- um heims, þótt ekki hafi sömu trúarskoðanir. Þetta hefir tekizt vegna þess, að hreyfingin er ekki bundin við kenni- setningar flokka og kirkjudeilda. Þetta mislíkar sumum, eins og einni konunni, sem vestur fór héðan og ritað hefir í eitt dagblaðanna í höfuðstaðnum. Konan virðist ekki hafa notið sín þarna vestra ,vegna þess, að fólkið sumt á þing-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.