Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 8
94 MORGUNN Stephan G „híbýlin mörgu“ og millibilsástand í lífinu handan graf- ar og dauða milli himnaríkissælu og kvölheima, en leggur þunga áherzlu á ábyrgðina, sem fylgir því að lifa guðvana lífi. Vafalaust mun Barth-sinnum og svokölluðum nýorþó- doksum lúterskum mönnum finnast „rétttrúnaðurinn“ hjá Lundúnabiskupi meira en hæpinn. Próf. Finnbogi Guðmundsson, sem náin kynni fékk af Vestur-íslendingum á dvalarárum sínum vestan hafs, hef- ir safnað efni til athyglisverðrar bókar: Foreldrar mínir. 14 niðjar íslenzku landnemanna vestan hafs leggja efnið til bókarinnar. Um trúleysi Stephans G. Klettafjallaskálds hefir sumum orðið tíðrætt, einkum neikvæða afstöðu hans til trúar á líf eftir dauðann, en dóttir hans, frú Rósa Benediktsson skrifar um foreldra sína m. a. á þessa leið: „Um spíritúalismann heyrði ég hann (föður minn) segja: „Þetta er eitthvað, sem við skiljum ekki enn, en máske, þegar hægt er að staðhæfa, að „thoughts are things“ — hugur er hlutur, getum við skilið það betur ...“ Þegar það reiðarslag kom yfir heim- ilið, að Gestur bróðir minn var lostinn eldingu, voru dapr- ir dagar. ... öll fjölskyldan var honum (föður mínum) sammála, er hann kvað: í englaröðum glaðværðar og góðs minn gestur verður hvergi annars staðar . .. Og ætíð hefir mér fundizt þessi vísa eiga vel við hana (móður mína): Allt líf verður gegnt, meðan hugur og hönd og hjarta er fært til að vinna. Og gröfin er ljúf fyrir geyglausa önd, og gott er að deyja til sinna“. Eitt hið mesta hitamál með frændum vorum í Noregi nú um langan aldur hefir verið málsóknin gegn rihöfund- inum Mykle fyrir bók hans „Sangen om den röde rubin“ og Gyldendalsfyrirtækinu fyrir að gefa bókina út. Varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.