Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 11
MORGUNN 97 Ég varð eitt sinn samferða á skipsfjöl biblíusala, manni, sem hafði menntazt og hafði yfirbragð viti borinna manna. Hvorugur yrti á hinn. Ég spurði málkunningja minn, hvort hann bæri kennsl á manninn. Hann svaraði spurningu minni á þessa lund: „Það er N. N., sem breytir og talar tftir fyrirmælum heilags anda“. Meistari Jón fullyrðir margsinnis í ræðum sínum, a<5 Guð hafi rætt við Israelsmenn „eins og maður talar við mann“. En biskupinn lætur í veðri vaka, að nú á dögum — þ. e. a. s. á hans dögum — virði Guð ekki mennina viðlits. Sérkreddumenn, „brennandi í andanum" þykjast heyra englaraddir uppi yfir sér, eða í hugskotinu. Og þeir „tala tungum“, frá sér numdir. Á hinn bóginn geta „holdlega sinnaðir menn“ — t. d. Raspútin — unnið nokkurs konar máttarverk með orðakyngi, seiðmagni augna og straum- um, sem frá þeim flæða. Slík og þvílík fyrirburða undur valda áhorfendum heilabrota og þeim verður spurn á vör- um: Hvað er hér á seiði ? Hvort er hér og þar um að tefla innblásna andagift, eða ástundaða leikni hæfileikamanna, sem trúa á mátt sinn og megin og magna sjálfa sig til hamfara? Mennirnir eru gæddir margskonar hæfileikum, sem blunda eða liggja niðri oftast nær. Hæfileikana má efla með einbeitni og ástundun. Sumir mestu mælskumenn voru í fyrstu málstirðir, en æfingar gerðu tunguna leikna. Sókrates talaði daglangt fyrir rétti með svo miklum ágæt- um, að uppi mun verða lofstír hans meðan veröldin varir. Hann var þá búinn að stunda rökræður daglega í hálfa öld. Demosþenes og Dísraeli þurftu að æfa sig og svo mætti lengi telja. Sókrates var ákærður og dæmdur til dauða fyrir að hafa Jeitt ungdóminn á glapstigu, og í öðru lagi fyrir þá van- trú, að hann tryði ekki á guðina. Hann varði sig andspænis 500 dómendum og ákærend- um þrem með rökfimi og stillingu frábærra vitsmuna. Þessi ræða mun vera í fullu gildi meðan sól og máni skipta 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.